Laugardagur 20. júlí 2024

Rammaáætlun: tillaga um þrjá virkjunarkosti á Vestfjörðum í nýtingarflokk

Verkefnisstjórn um rammaáætlun hefur kynnt tillögu sína um flokkun á fimm virkjunarkostum. Lagt er til að fjórir þeirra fari í nýtingarflokk og...

Gyðingar á faraldsfæti

Út er komin hjá bókaútgáfunni Uglu bókin Gyðingar á faraldsfæti eftir Joseph Roth Í þessari bók bregður rithöfundurinn Joseph...

Skipulagsstofnun staðfestir breytingu á aðalskipulagi Kaldrananeshrepps vegna frístundabyggðar í Hveravík

Skipulagsstofnun staðfesti, 10. júní 2024, breytingu á Aðalskipulagi Kaldrananeshrepps 2010-2030 sem samþykkt var í sveitarstjórn 15. janúar 2024. Í...

Aukaúthlutun úr Umhverfissjóður sjókvíaeldis

Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna og verkefna sem styðja við markmið sjóðsins um lágmörkun umhverfisáhrifa af völdum sjókvíaeldis,...

Lýðveldishátíð á Hrafnseyri 16.-17. júní 2024

Þann 16. og 17. júní verði hátíðardagskrá á Hrafnseyri í tilefni 80 ára afmælis íslenska lýðveldisins og 1150 ára sögu byggðar á...

Aðsóknarmet skiptinema í Landbúnaðarháskóla Íslands

Nú á haustönn hefur verið skráður metfjöldi skiptinema sem kemur til Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Skiptinemarnir koma og búa á nemendagörðunum á...

Könnun um búsetuskilyrði: Strandir og Reykhólar koma verst út

Í könnun sem landshlutasamtökin utan höfuðborgarsvæðisins ásamt Byggðastofnun stóðu að um mat íbúa á búsetuskilyrðum koma Strandir og Reykhólar verst út. Svæðið...

Maður stunginn í Súðavík

Lögreglan á Vestfjörðum greinir frá því fyrir stuttu að í gærkvöldi hafi orðið átök í heimahúsi í Súðavík. Maður hafi verið...

Þjóðskrá: fjölgar á norðanverðum Vestfjörðum

Íbúum með lögheimili á Vestfjörðum fjölgaði um 54 á sex mánaða tímabili, frá 1. desember 2023 til 1.júní 2024. og voru þeir...

Arnarlax leiðréttir ummæli þingmanns

Í tilkynningu frá Arnarlax segir af orðum Gísla Rafns Ólafssonar, þingmanns Pírata, í ræðu hann sem hann flutti á Alþingi á mánudag...

Nýjustu fréttir