Ísafjörður: samningur um viðbyggingu ofan á áhorfendastúku á Torfnesi
Ísafjarðarbær og Knattspyrnudeild Vestra yngri, hafa gert með sér samning um byggingu viðbyggingar við áhorfendastúku á Torfnesvelli, og afnot hennar í kjölfar...
Vestfirðir: ófærir vegir eða óvissa um færð
Vont veður er á Vestfjöðum og vindur mikill. Vegir eru lokaðir yfir Kleifaheiði og Dynjandisheiði og vegurinn í Súgandafirði er lokaður. Þá...
Simens sími
Simens telephone Fg tist 127 da - Innanhússsímkerfi Framleitt í Þýskalandi á árunum 1928 til 1953.
Þetta er...
Rúma 450 milljónir til sveitarfélaga þar sem sjókvíaeldi er stundað
Fiskeldissjóður starfar á grundvelli 7. gr. laga nr. 89/2019 um töku gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóð.
Kindakjötsframleiðsla í sögulegu lágmarki
Framleiðsla á alifuglakjöti náði nýjum methæðum árið 2024 og fór í fyrsta skiptið yfir 10 þúsund tonn. Svínakjötsframleiðsla nam 6.756 tonnum sem...
Nýr vefur fyrir veðurspár í loftið í dag
Fyrsti hluti af nýjum vef Veðurstofunnar fór í loftið í dag.
Þetta er fyrsta skrefið í umfangsmiklu verkefni...
Alþingi sett á morgun
Alþingi verður sett þriðjudaginn 4. febrúar. Þingsetningarathöfnin hefst kl. 13:30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Forseti Íslands, biskup Íslands, starfsaldursforseti Alþingis, ráðherrar og...
Ísafjarðarbær: 947 tonna byggðakvóti og óbreyttar reglur
Matvælaráðuneytið hefu tilkynnt Ísafjarðarbæ að til byggðalaga í sveitarfélaginu hafi verið úthlutað 947 tonnum af botnfiski í byggðakvóta á yfirstandandi fiskveiðiári, ayk...
Nýtt deiliskipulag fyrir Suðurtanga – fjórar lausar lóðir auglýstar
Nýtt deiliskipulag fyrir Suðurtanga á Ísafirði hefur verið auglýst í stjónartíðindum og hefur tekið gildi.
Í nýju...
Hafró: engar loðnuveiðar
Uppsjávarveiðiskipin Polar Ammassak og Aðalsteinn Jónsson hafa í samvinnu við Hafrannsóknastofnun verið við loðnumælingar suðaustan- og austan við land frá mánudegi til...