Miðvikudagur 3. júlí 2024

Kerecis völlurinn: stefnt að 14. júní

Stefnt er að því að nýi gervigrasvöllurinn á Torfnesi, Kerecis völlurinn, verði tilbúinn til notkunar 14. júní næstkomandi. Jóhann Birkir Helgason, eftirlitsmaður...

DRUMBUR

Drumbur er stuttvaxinn og þunnvaxinn fiskur með stuttan og ávalan haus. Augu eru stór. Neðri skoltur er aðeins styttri en sá efri....

Guðlaug Edda fer á Ólympíuleikana í París

Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþrautarkona, hefur fengið boð um þátttöku á Ólympíuleikunum í París næsta sumar en Alþjóða Ólympíusambandið staðfesti svo í dag....

Strandir: Ferðafólki bjargað úr sjálfheldu við Þiðriksvallavatn

Björgunarsveitin Dagrenning á Hólmavík var boðuð út í dag kl 12:30 eftir að ferðafólk sem var á göngu inn með Þiðriksvallavatni, inn...

Niðurstöður álagningar einstaklinga birtar

Skatturinn hefur birt niðurstöður álagningar einstaklinga 2024, vegna tekna 2023 á þjónustuvef sínum. Inneignir verða greiddar út 31. maí og launagreiðendur fá...

Púkinn fær 6 milljónir

 Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Barnamenningarsjóði Íslands fyrir árið 2024. Sjóðurinn styrkir 41 metnaðarfullt verkefni og er heildarupphæð úthlutunarinnar 102,4 milljónir...

Bjarney Ingibjörg nýr skólastjóri Tónlistarskólans á Ísafirði

Greint er frá ráðningunni á vefsúðu Tónlistarskólans á Ísafirði. Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir er fædd og uppalin á Ísafirði. Sem sex ára...

Súðavík: malbikunarframkvæmdir fyrir 18 m.kr. í sumar

Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps hefur samþykkt að ráðast í malbikunarframkvæmdir í sumar. Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri segir að áformað sé að malbika veg á...

Suðureyri: þriggja daga sjómannadagshátíðahöld

Vegleg dagskrá verður á Suðureyri um næstu helgi, sjómannadagshelgina. Dagskráin hefst á föstudagskvöldið með fjölskyldubingó í Félagsheimilinu sem björgunarsveitin Björg stendur fyrir....

Harmleikur í Bolungavík: okkur er brugðið

Okkur er verulega brugðið segir Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungavík. "Þetta er harmleikur sem átti sér stað en rétt að taka...

Nýjustu fréttir