Fyrrv. sveitarstjóri í Súðavík í framboð í Reykjavík

Ómar Már Jónsson, fyrrverandi sveitarstjóri í Súðavík hefur ákveðið að bjóða sig fram til borgarstjórnar í Reykjavík fyrir Miðflokkinn og stefnir á...

Met í notkun tauga- og geðlyfja

Mest er notað af tauga- og geðlyfjum hér á landi þegar notkunin á Norðurlöndunum er skoðuð. Þetta kemur fram í Læknablaðinu. Svíþjóð er í...

Skynsamlegra að slíta viðræðum við hestamenn

Það er algjörlega ótækt að semja við Hestamannafélagið Hendingu á þeim grunni sem núverandi samkomulag Hendingar og Ísafjarðarbæjar situr á, að mati Daníels Jakobssonar,...

Vakning í verkalýðshreyfingunni

Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga  var áberandi á nýafstöðnu ASÍ þingi. Hann var þingforseti og atkvæðahæstur í miðstjórnarkjöri. Finnbogi segir að þingið hafi verið...

Auðnutittlingur

Auðnutittlingur er lítil, rákótt, grábrún finka með stutt stél. Rauður blettur á enni og svartur á kverk eru einkennandi. Hann hefur dökkar...

Háskólasetur með ljósmyndaverkefni í sumar fyrir stelpur á aldrinum 7 til 11 ára

Háskólasetur Vestfjarða óskar eftir þátttakendum í sumarverkefni um tengsl stelpna við hafið. Stelpurnar fá myndavél og fá það...

Kristjana Stefáns og Svavar Knútur í Skrímsla­setrinu í kvöld

Úr drunga og doða sóttkvía og -kvíða rís söngur og gleði eins og fuglinn Fönix úr öskunni. Kristjana Stefáns og Svavar knútur munu geysast...

Nemendum ofan grunnskóla fækkaði

Nemendur á skólastigum ofan grunnskóla á Íslandi voru 41.519 haustið 2016 og fækkaði um 1.018 frá fyrra ári, eða 2,4%. Nemendum fækkaði bæði á...

Mikil aukning í atvinnuþátttöku kvenna

Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar var atvinnuþátttaka karla á aldrinum 15-74 ára 82,0% samkvæmt manntalinu 1981 en kvenna 60,9%.

Vísindaportið: Architecture as visual oceanography

Vísindaport - Arkitektúr, aktívismi og sjónræn haffræði Föstudaginn 13. janúar mun Sigrún Perla Gísladóttir flytja erindið „Arkitektúr, aktívismi og...

Nýjustu fréttir