Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Aðalfundur Sjálfsbjargar á morgun

Í síðasta tölublaði Bæjarins besta kemur fram í auglýsingu að aðalfundur Sjálfsbjargar á Ísafirði verði haldinn þriðjudaginn 12. janúar í húsi Framsóknarflokksins við Pollgötu...

Ferðaþjónar landsbyggðarinnar streyma á Mannamót

Markaðsstofur landshlutanna standa fyrir ferðasýningunni Mannamót 2017 fimmtudaginn 19. janúar í Reykjavík, í ár er yfirskrift Mannamótanna „Sóknarfærin eru á landsbyggðinni.“ Tilgangur Mannamóta markaðsstofanna,...

Sagnastund í Holti

Hin árlega samverustund í Önundarfirði sem haldin er á afmæli stórskáldsins Guðmundar Inga frá Kirkjubóli verður að venju haldin í Friðarsetrinu í Holti á...

Af vestfirskum uppruna

Yngsti ráðherrann í nýrri ríkisstjórn Íslands, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er Vestfirðingur í báðar ættir. Þórdís er sem lögfræðingur að mennt gegnir nú stöðu...

Skattsvik í Súðavík

Á fundi sveitarstjórnar í Súðavík í lok desember fjallar stjórnin í seinni umræðu um fjárhagsáætlun fyrir árið 2017 en áætluð lokaniðurstaða ársins gerir ráð...

Stjarnan mætir á Torfnes

Í kvöld er komið að því að Stjörnukonur reyni við nautsterkar Vestrakonur í Íslandsmótinu í blaki. Vestri hefur verið á blússandi siglingu í blakinu...

Smáskipanám aftur í gang

Nóg er um að vera hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða á vorönn og til að mynda hefst þar á bæ um helgina námskeið í útvarpsþáttagerð „Útvarp...

Mugison tilnefndur til Hlustendaverðlaunanna

Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Mugison er tilnefndur í tveimur flokkum Hlustendaverðlaunanna 2017. Annars vegar í flokknum plata ársins, þar sem nýjasta...

Gísli á fjalirnar á morgun

Okkar maður er mættur í Þjóðleikhúsið og er að gera klárt fyrir fyrstu sýningu á Gísla á Uppsölum en uppselt mun vera á fyrstu...

10 ár frá stofnun Matís

Matvælarannsóknir Íslands - Matís varð 10 ára þann 1. janúar. Árið 2007 tók Matís formlega til starfa er rannsóknastofa Umhverfisstofnunar, Rannsóknarstofnun landbúnaðarins (RALA), Rannsóknastofnun...

Nýjustu fréttir