Hafró: óbreytt loðnuráðgjöf

Uppsjávarveiðiskipin Aðalsteinn Jónsson og Polar Ammassak voru í samvinnu við Hafrannsóknastofnun við loðnurannsóknir í síðustu viku. Markmiðið var að kanna hvort meira...

Icelandair hættir áætlunarflugi til Ísafjarðar

Icelandair tilkynnti í gærkvöldi að það myndi á næsta ári hætta áætlunarflugi til Ísafjarðar. Bogi Nilson, forstjóri sagðist gera ráð fyr­ir því...

Gallup: Samfylkingin eykur fylgið mikið í Norðvesturkjördæmi

Samfylkingin eykur fylgi sitt verulega á landsvísu samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gallup, sem unnin var í febrúar fyrir RUV. Ríkisútvarpið hefur einnig veitt...

Aflaverðmæti 2024 um 171 milljarður sem er 14% samdráttur frá fyrra ári

Heildarafli íslenskra skipa árið 2024 var 995 þúsund tonn sem er 28% minni afli en árið 2023. Samdrátturinn er að mestu til...

Nýr reiknigrundvöllur fyrir örorku

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur móttekið tillögur frá Félagi íslenskra tryggingastærðfræðinga um nýjan reiknigrundvöll fyrir örorku til að nota við tryggingafræðilegar athuganir lífeyrissjóða....

Hver fær Eyrarrósina 2025?

Listahátíð í Reykjavík, Byggðastofnun og Icelandair auglýsa nú í nítjánda sinn eftir umsóknum um Eyrarrósina, viðurkenningu sem veitt er framúrskarandi menningarverkefni í landsbyggðunum....

Strandagangan 2025 um næstu helgi

Strandagangan fer fram á skíðasvæði Skíðafélags Strandamanna í Selárdal í Steingrímsfirði, laugardaginn 8. mars 2025. Strandagangan er almenningsganga...

Hólmavík: hótel fyrir 3 milljarða króna

Þorgeir Pálsson, sveitarstjóri Strandabyggðar upplýsir á vef sveitarfélagsins í síðustu viku að áform um 60 herbergja hótel á Hólmavík sé framkvæmd sem...

Skotís sigursælt um helgina

Um helgina fór fram landsmót Skotíþróttasambands Íslands á Ísafirði í tveimur greinum með riffli , þrístöðu, sem er hnéstöðu, liggjandi og standandi...

Alþingi: samgönguráðherra vinni skýrslu um lokun austur/vesturbrautar Reykjavíkurflugvallar

Níu alþingismenn úr þremur þingflokkum stjórnarandstöðunnar hafa lagt fram beiðni til samgönguráðherra um skýrslu um lokun austur/vesturbrautar Reykjavíkurflugvallar. Fyrsti flutningsmaður er Njáll...

Nýjustu fréttir