Ingibjörg efst hjá Miðflokknum
Ingibjörg Davíðsdóttir, sendiherra er efst á lista hjá Miðflokknum í Norðvesturkjördæmi. Bergþór Ólason alþm hefur færst sig um set og fer fram...
Bjarki: styður laxeldi – ekki hlynntur banni við eldi á frjóum laxi ef það...
Björn Bjarki Þorsteinsson, sem skipar 2. sætið á lista Sjálfstæðisflokksins segir í viðtali við Morgunblaðið í morgun að hann styðji laxeldi sem...
Veturnætur Ísafirði: Lúðrasveitin í Neista
Lista- og menningarhátíðin Veturnætur standa yfir á Ísafirði þessa dagana. Hátíðin hófst formlega á miðvikudaginn með opnun sýningar Ólafar Dómhildar Jóhannsdóttur, Marga fjöruna...
Bolungavík: ástarvikan byrjar á morgun
Ástarvikan í Bolungavík hefst á morgun, sunnudag og stendur fram á laugardaginn 2. nóvember.
Alls konar ást
Skelrækt: sótt um aðgerðir ríkisins til þess að endurreisa kræklingarækt
Samráðshópur stofnana, Vestfjarðastofu, Reykhólahrepps og fleiri hefur verið í samtölum við fulltrúa meirihluta fjárlaganefndar Alþingis um kostnaðarþátttöku ríkis í aðgerðum sem...
Sviðaveisla Kiwanisklúbbsins Básar á morgun
Á morgun verður í Sigurðarbúð á Ísafirði, húsnæði Kiwanisklúbbsins Básar, hin árlega sviðaveisla. Húsið opnar kl 19 og verða margvíslegar gerðir af...
Óbreytt hjá Framsókn
Kjördæmissamband Framsóknar í Norðvesturkjördæmi hefur samþykkt framboðslista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi á fjölmennu aukaþingi sambandsins rétt í þessu.
Í fyrsta...
Aðalstræti 8 á Ísafirði
Aðalstræti 8 er tvö sambyggð hús, 17,6 m að lengd.
Norðurhluti hússins, Jónassenshús, er tvílyft timburhús með lágu risþaki...
Nikki Púðason – herferð gegn nikótínnotkun ungs fólks
Embætti landlæknis hefur hrundið af stað verkefni sem miðar að því að vekja athygli á neikvæðum hliðum þess að nota nikótín og...
Venjulegt fólk á þing – umbætur strax
Nú hefur það verið kunngjört að ég skipa oddvitasætið í Norðvesturkjördæmi fyrir Lýðræðisflokkinn – samtök um frelsi og sjálfsákvörðunarrétt.