Kanada: vilja meira laxeldi á austurströndinni

Á austurströnd Kanada sækjast stjórnvöld eftir auknu laxeldi og hvetja fyrirtæki til frekari fjárfestingar í fiskeldi. Þetta er haft eftir Margaret Johnson,...

Súðavík: Yordanova  fékk viðurkenningu Rauða krossins

Genka Krasteva G. Yordanova fékk á þriðjudaginn viðurkenningu fyrir framúrskarandi sjálfboðið starf í þágu Rauða krossins. Hún hefur leitt...

Vegagerðin: vinna 3.000 rúmmetra af malarslitlagsefni

Strandabyggð hefur samþykkt að veita Vegagerðinni framkvæmdaleyfi á Ennishálsi, sem er milli Kollafjarðar og Bitrufjarðar í Strandasýslu. Þar...

Strandabyggð: fagna byggðakvóta – leggjast ekki gegn vali á útgerð

Sveitarstjórn Strandabyggðar afgreiddi í síðustu viku umsögn sína um ráðstöfun 500 tonna byggðakvóta Byggðastofnunar til Hólmavíkur vegna fiskveiðiársins 2023/24.

Sturluhátíðin verður haldin 13. júlí

Nú fer að styttast í árlegan viðburð. Sturlufélagið heldur árlega Sturluhátíð laugardaginn 13. júlí  nk. Hátíðin er kennd er við sagnaritarann mikla...

Eyjólfur Ármannsson ræðukóngur Alþingis

Eyjólfur Ármannsson, alþm (F) flutti flestar ræður þingmanna Norðvesturkjördæmis á 154. þingi og talaði auk þess lengst. Reyndar var hann ræðukóngur Alþingis...

Nýir rekstraraðilar á tjaldsvæðunum á Flateyri og Ísafirði

Nýir rekstraraðilar hafa tekið við tjaldsvæðunum á Ísafirði og Flateyri. Fyrirtækið Tjald ehf. bauð lægst í rekstur tjaldsvæðisins í Tungudal í Skutulsfirði...

Engar vísbendingar um fuglainflúensu

Engar vísbendingar eru um að fuglainflúensa hafi borist með farfuglum til landsins í vor og smit í villtum fuglum með skæðu afbrigði...

Dýptarmælingar á Húnaflóa

Frá því um miðjan maí hefur sjómælingabáturinn Baldur verið við dýptarmælingar með fjölgeislamæli í vestanverðum Húnaflóa en fyrir liggur að endurnýja sjókort...

Kynning á umhverfismatsskýrslu Vindorkugarðs í Garpsdal

Kynning á niðurstöðum umhverfismatsskýrslu Vindorkugarðs í Garpsdal fer fram í gamla kaupfélagshúsinu í Króksfjarðarnesi í Reykhólahreppi, fimmtudaginn 4. júlí. kl. 18:00.

Nýjustu fréttir