Miðvikudagur 18. september 2024

MERKIR ÍSLENDINGAR- MAGNÚS JÓNSSON

Magnús Jónsson fæddist í Bolungarvík þann 7. ágúst 1916. Hann var sonur hjónanna Jóns Bjarnasonar lögregluþjóns á Ísafirði, f....

Eyri: sumarmessa í veðurblíðunni

Sumarguðsþjónusta var í dag í Eyrarkirkju í Seyðisfirði í Ísafjarðardjúpi. Einmuna veðurblíða er við Djúp þessa dagana og fengu kirkjugestir kaffi og...

Merkir Íslendingar – Bjarnfríður Leósdóttir

Bjarnfríður Leósdóttir var fædd á Másstöðum í Innri-Akraneshreppi þann 6. ágúst 1924. Foreldrar hennar voru Leó Eyjólfsson bifreiðarstjóri, og...

MERKIR ÍSLENDINGAR – EIRÍKUR KRISTÓFERSSON

Eiríkur Kristófersson fæddist á Brekkuvöllum á Barðaströnd 5. ágúst 1892, sonur Kristófers Sturlusonar, bónda á Brekkuvelli, og Margrétar Hákonardóttur húsfreyju. 

Herbert mætti í Bjarnabúð

Stórsöngvarinn Herbert Guðmundsson mætti í gær óvænt í Bjarnabúð í Bolungavík , en þangað kom hann oft á þeim árum sem hann...

Kjötsúpuhátíðin á Hesteyri á morgun

Um Verslunarmannahelgina verður hin sívinsæla Kjötsúpuhátíð á Hesteyri í Hornstrandafriðlandinu haldin hátíðleg. Hátíðin fer fram laugardaginn 5. ágúst n.k. Það eru Hrólfur...

Frá sjálfstæðisbaráttu til búsáhaldabyltingar

Nú nýlega kom út bókin Frá sjálfstæðisbaráttu til búsáhaldabyltingar sem er yfirlitsrit um sögu Íslands frá því að Baldvin Einarsson og samherjar...

KJÖTSÚPUHÁTÍÐIN Á HESTEYRI Á MORGUN

Þá er komið að hinni árlegu og sívinsælu Kjötsúpuhátíð á Hesteyri. Hátíðin fer fram á morgun laugardaginn 5. ágúst frá kl. 15:00...

Fundur um þjónustu við börn með fjölþættan vanda

Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til morgunverðarfundar um nýja framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar fyrir árin 2023 til 2027 mánudaginn 14. ágúst kl. 8:30–10:00 í Nauthóli....

Þyrlur á Akureyri og í Vestmannaeyjum um helgina

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar verður staðsett á Akureyri annars vegar og í Vestmannaeyjum hins vegar um helgina og mun annast útköll þaðan. Þetta er...

Nýjustu fréttir