Miðvikudagur 18. september 2024

Hvítisandur: Samningur um sjóböð í Önundarfirði

Búið er að undirrita samning um land undir umhverfisvæn sjóböð á Hvítasandi í landi Þórustaða innst í Önundarfirði. Böðin munu nýta varmaorku...

Vinnudvöl ungmenna í Kanada

Samkomulag milli Íslands og Kanada um vinnudvöl ungmenna (e. Youth Mobility) á aldrinum 18 til 30 ára var undirritað í síðustu viku....

Atvinnutekjur íbúa á Vestfjörðum af fiskeldi um 2,1 milljarður í fyrra

Samkvæmt tölum Hagstofu Íslands um staðgreiðsluskyldar launagreiðslur hefur fjöldi starfandi við fiskeldi tæplega fjórfaldast á tímabilinu 2010-2022 og atvinnutekjur, á verðlagi ársins...

Lengjudeildin: leikur á Ísafirði í dag

Í dag fara fram tveir leikir í Lengjudeildinni í knattspyrnu karla, sem frestað var á sínum tíma. Leikirnir eru í 11. umferð...

Vesturbyggð: ágangsfé ekki smalað

Bæjarráð Vesturbyggðar tók fyrir 18. júlí erindi frá íbúa í Vatnsfirði dags 6.7. sem fer fram á að sveitarfélagið smali ágangsfé. Segir...

ALDREI AFTUR HIROSÍMA OG NAGASAKI: KERTAFLEYTING Á NAKASAKI-DAGINN

Fyrir 78 árum, 6. og 9. ágúst 1945, vörpuðu Bandaríkjamenn kjarnorkusprengjum á borgirnar Hírósíma og Nagasaki í Japan. Frá árinu 1985 hafa...

Ferðafélag Ísfirðinga : Þorfinnur í Önundarfirði á laugardaginn – 2 skór

Þorfinnur       2 skór Laugardaginn 12. ágúst Mæting kl. 9 við Bónus á Ísafirði og kl. 9.30...

Samgöngufélagið: jarðgöng um Klettháls í einkaframkvæmd og hætta ferjusiglingum

Í umsögn Samgöngufélagsins um drög að samgönguáætlun fyrir árin 2024-38 er varpað fram þeirri hugmynd að jarðgöng í gegnum Klettháls verði einkaframkvæmd...

Kerecis: Vestfirðingar verða áfram jaðarsettur hópur í samgöngum

Kerecis á Ísafirði sendi umsögn í samráðsgátt stjórnvalda um drög að samgönguáætlun 2024-38 og þar er lýst yfir vonbrigðum með fyrirliggjandi samgönguáætlun...

MERKIR ÍSLENDINGAR- MAGNÚS JÓNSSON

Magnús Jónsson fæddist í Bolungarvík þann 7. ágúst 1916. Hann var sonur hjónanna Jóns Bjarnasonar lögregluþjóns á Ísafirði, f....

Nýjustu fréttir