Miðvikudagur 18. september 2024

Færslu Flateyrarvegar yfir í Holtsodda andmælt

Í drögum að samgönguáætlun fyrir árin 2024-38 er lagt til að færa Flateyrarveg vegna snjóflóðahættu. Um er að ræða vegarkafla frá Flateyri...

Borðspilið B.EYJA – vinnustofa og skemmtun til að bæta íslenskuna

Fan Sissoko og Helen Cova hafa þróað nýjan leik í kringum íslenskunám í samststarfi við íslenskukennara. Þær ætla...

Komdu í fótbolta með Mola

Verkefnið "Komdu í fótbolta", samstarfsverkefni KSÍ og Landsbankans, heldur áfram sumarið 2023 og felur í sér heimsóknir til minni sveitarfélaga um land...

Viðmiðunarverð á þorski og ýsu lækkar

Á fundi hags­muna­sam­taka sjó­manna og út­vegs­manna nú í byrjun ágúst var ákveðið að lækka viðmiðun­ar­verð á slægðum þorski um 6,1% og óslægðum...

Axel Eiríksson úrsmiður verður á Hlíf

Axel Eiríksson, úrsmiður , sem lengi var með verslun og verkstæði á Ísafirði, mun kíkja á, lagfæra eins og kostur er og...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MAGNÚS GUÐMUNDSSON

Árni Magnús Guðmundsson, flugstjóri og flugeftirlitsmaður, fæddist þann 9. ágúst 1916 á Ísafirði. Foreldrar hans voru Guðmundur Árnason, sjómaður...

Listasafn Ísafjarðar: sýningarlokun -Guðbjörg Lind Jónsdóttir

Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á lokun sýningar Guðbjargar Lindar Jónsdóttur.Listamaðurinn verður á staðnum og býður upp á köku með kaffinu á...

Lengjudeildin: Vestri upp í 5. sætið

Vestri er með 23 stig og er komið upp í 5.sæti Lengjudeildarinnar eftir sigur á liði Selfoss í gærkvöldi á Olísvellinum á...

Breytingar hjá Lýðskólanum á Flateyri

Í sumar hafa orðið breytingar í stjórnendateymi Lýðskólans. Katrín María Gísladóttir, sem gegnt hefur starfi skólastjóra síðustu tvö ár, hefur látið af...

Sanderla

Sanderla er lítill, kvikur og ljósleitur vaðfugl. Í sumarfiðri er sanderlan rauðbrún á höfði, hálsi og bringu, á baki eru fjaðrirnar ljós-...

Nýjustu fréttir