Þriðjudagur 17. september 2024

Grásleppuvertíð að ljúka

Lok grásleppuvertíðar eru laugardaginn 12. ágúst á öllum veiðisvæðum að innanverðum Breiðafirði undanskildum en þar lýkur veiðum 31. ágúst.

Sæunnarsundið í fimmta sinn

Laugardaginn 26. ágúst verður enn og aftur blásið til sundveislu í Önundarfirði og kýrin Sæunn heiðruð með sundi í klauffar hennar þvert...

Ferðafélag Ísfirðinga: Súgandafjörður – hjólaferð – 2 hjól

Laugardaginn 19. ágúst Fararstjóri: lífskúnstnerinn og nautnamaðurinn Ómar Smári Kristinsson Kl. 10.00 við Bónus á Ísafirði...

Birna Lárusdóttir nýr upplýsingafulltrúi HS Orku

Birna Lárusdóttir, fjölmiðlafræðingur, hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi HS Orku. Hún á að baki langan feril í ritstjórn, þýðingum, fréttamennsku og upplýsingagjöf og...

Íslandsmót í hrútadómum: 20 ár frá fyrstu keppni

Árlegt Íslandsmeistaramót í hrútadómum verður haldið á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum þann 20. ágúst og hefst kl. 14. Á þessu ári...

Strandabyggð: athugasemd við hækkun útsvars

Íbúi í Strandabyggð hefur snúið sér til Innviðaráðuneytisins með athugasemdir við hækkun útsvarsprósentu fyrir yfirstandandi ár. Sveitarstjórn samþykkti í desember síðastliðnum 0,22%...

Hnífsdalur: Bakkaskjól selt á 15,5 m.kr.

Alls bárust 10 tilboð í Bakkaskjól í Hnífsdal en eignin var auglýst í síðasta mánuði. Bæjarráð samþykkti í gær að taka...

Íslandsmót í hrútadómum um næstu helgi

Árlegt Íslandsmeistaramót í hrútadómum verður haldið á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum þann 20. ágúst og hefst kl. 14. Á þessu ári...

Alþjóð­lega píanó­há­tíðin á Vest­fjörðum

Píanó­leik­arar á heimsklassa koma fram á Alþjóð­legu píanó­hátíð Vest­fjarða sem er haldin á Patreks­firði og Tálkna­firði þessa vikuna. Hátíðin...

FYRIRLESTUR UM BARDAGAAÐFERÐIR VÍKINGA OG TUNGUTAK

GEFUM ÍSLENSKU SÉNS vekur athygli á komu Reynis A. Óskarssonar til Ísafjarðar. Hann heldur fyrirlestra í Háskólasetri Vestfjarða...

Nýjustu fréttir