Þriðjudagur 17. september 2024

Nýr aðstoðarskólameistari Menntaskólans á Ísafirði

Þann 1. ágúst, hóf Dóróthea Margrét Einarsdóttir störf sem aðstoðarskólameistari Menntaskólans á Ísafirði. Hún tekur við starfinu af...

Beint frá býli: opið hús á Brjánslæk á sunnudaginn

Í tilefni af 15 ára afmæli samtakanna beint frá býli verður á sunnudaginn 20. ágúst frá kl 13 - 17 kynning...

Edinborg menningarmiðstöð: Jazzdagskrá í ágúst

Seinni hluta ágústmánaðar blæs Edinborgarhúsið til glæsilegrar jazzdagskrár. Fram koma þrjár hljómsveitir sem allar eiga það sameiginlegt að koma einnig fram á...

Lengjudeildin: Afturelding í heimsókn

Karlalið Vestra í Lengjudeildinni fær í dag topplið deildarinnar í heimsókn á Olísvöllinn á Torfnesi. Leikurinn hefst kl 18. Boðið verður upp...

Vesturbyggð: alþjóð­lega píanó­há­tíðin á Vest­fjörðum hófst í gær

Alþjóðlega píanóhátíðin á sunnanverðum Vestfjörðumhófst í gær með tónleikum á Patreksfirði. Fram komu nemendur sem hafa verið í master class undanfarna daga....

Ísafjörður: vel heppnað fjallahjólamót

Enduro- og Ungdúrómót Hjólreiðadeildar Vestra fóru fram í blíðskaparveðri um liðna helgi á Ísafirði. Mótið var tvískipt þar sem fullorðnir og ungmenni...

OECD: Fiskneysla eykst um 20 milljón tonna á ári -96% aukningarinnar kemur frá...

Efnahags- og framfarastofnun Evrópu, OECD og Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna, FAO gáfu nýlega út skýrslu um matvælaframleiðslu heimsins árin 2023 - 2032. Þar...

Rúmlega 70 þúsund erlendir ríkisborgarar búsettir hér á landi

Samkvæmt upplýsingum Þjóðskrár voru 71.250 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. ágúst sl. og hafði þeim fjölgaði um...

Grunnskóli Ísafjarðar settur næsta mánudag

Skólasetning Grunnskóla Ísafjarðar verður mánudaginn 21. ágúst 2023 í sal skólans og mæta nemendur sem hér segir: Kl. 9:00     ...

Reykhóladagar um helgina

Dagskrá Reykhóladaga sem fara fram dagana18.-20. ágúst hefur nú verið birt á Reykhólavefnum. Venju samkvæmt er dagskráin...

Nýjustu fréttir