Þriðjudagur 17. september 2024

Bakkaskjól: birta ekki tilboðin

Ísafjarðarbær birtir ekki upplýsingar um þau 10 tilboð sem bárust í Bakkaskjól í Hnífsdal, aðeins um það sem tekið var, frá Áslaugu...

Act alone: um 2500 sýningargestir

Leiklistar- og listahátíðin Act alone fór fram á Suðureyri um liðna helgi. Óhætt er að segja að hátíðin hafi yljað vel á...

Bakkaskjól: kurr í Hnífsdal

Mikill kurr er í Hnífsdælingum samkvæmt heimildum Bæjarins besta vegna ákvörðunar bæjarráðs Ísafjarðarbæjar um að selja Bakkaskjól, leikskólahúsið í Hnífsdal , til...

Rafmagnslaust á Vestfjörðum í gær

Geiradalslína er ekki að flytja rafmagn vestur þessa daga. Elías Jónatansson, Orkubússtjóri staðfestir við Bæjarins besta að línan hefði verið úti á...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MARSELLÍUS S. G. BERNHARÐSSON

Marsellíus S. G. Bernharðsson skipasmíðameistari á Ísafirði var fæddur 16. ágúst 1897 að Kirkjubóli í Valþjófsdal í Önundarfirði. Hann lést þann 2....

Kræklingur

Kræklingur hefur tvær skeljar sem eru eins útlits. Skeljarnar eru þunnar með hvössum röndum. Þær eru breiðastar um miðjuna og ganga fram...

Kynning á Baskasetri í Djúpavík

Í Djúpavík verður miðvikudaginn 23. ágúst kynningarviðburður Baskaseturs í gömlu síldarverksmiðjunni í Djúpavík sem hefst kl. 13.00.  Þar...

Frábært fjallahjólamót á Ísafirði

Enduro- og Ungdúrómót Hjólreiðadeildar Vestra fóru fram í blíðskaparveðri um síðust helgi á Ísafirði. Mótið var tvískipt þar...

Nýr aðstoðarskólameistari Menntaskólans á Ísafirði

Þann 1. ágúst, hóf Dóróthea Margrét Einarsdóttir störf sem aðstoðarskólameistari Menntaskólans á Ísafirði. Hún tekur við starfinu af...

Beint frá býli: opið hús á Brjánslæk á sunnudaginn

Í tilefni af 15 ára afmæli samtakanna beint frá býli verður á sunnudaginn 20. ágúst frá kl 13 - 17 kynning...

Nýjustu fréttir