Þriðjudagur 17. september 2024

Fornminjadagur á Hrafnseyri

Laugardaginn 19. ágúst verður haldinn fornminjadagur á Hrafnseyri við Arnarfjörð. Dagurinn hefst á kynningu Margrétar Hrannar Hallmundsdóttur, fornleifafræðings hjá Náttúrustofu Vestfjarða um...

Rafmagnsleysið: 12 þúsund lítrar af olíu

Viðgerð á Geiradalslínu tók skemmri tíma en áætlað var og var línan komin aftur í rekstur eftir tvo daga í stað þriggja....

Hrafnseyri

Bær og kirkjustaður og fyrrum prestsetur í Auðkúluhreppi við norðanverðan Arnarfjörð. Bærinn stendur allhátt í hvammi, svo að útsýni er þaðan lítil,...

Opið fyrir umsóknir til þróunarverkefna í nautgriparækt, sauðfjárrækt og garðyrkju

Nú er hægt að senda inn umsókn í afurd.is fyrir þróunarverkefni búgreina, umsóknarfresturinn er til 2. október. Þeim fjármunum...

Ísafjörður – Sjónskekkja í Dokkunni í kvöld

Stefán Ingvar er með lausa augasteina. Það hefur haft allskonar áhrif á hann; hann getur ekki orðið flugmaður, mátt aldrei æfa fótbolta...

Ný hleðslustöð á Reykhólum

Nýlega setti Orkubú Vestfjarða upp hleðslustöð fyrir bíla á Reykhólum. Þetta eru 2 AC hæghleðslustöðvar, 22kW og hægt að tengja 2 bíla...

Hnífsdalur: þarf breytingu á aðalskipulagi

Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ segir að Bakkaskjól sé samkvæmt aðalskipulagi á lóð undir þjónustustarfsemi. Ef önnur starfsemi eigi að fara...

Jötunn í Arnardal, einstakur veitingastaður

Albert Eiríksson, matarbloggari fjallar um veitingastaðinn Jötunn í Arnardal í nýjustu færslu sinni í tilefni af því að staðurinn opnaði einmitt 16....

Bakkaskjól: birta ekki tilboðin

Ísafjarðarbær birtir ekki upplýsingar um þau 10 tilboð sem bárust í Bakkaskjól í Hnífsdal, aðeins um það sem tekið var, frá Áslaugu...

Act alone: um 2500 sýningargestir

Leiklistar- og listahátíðin Act alone fór fram á Suðureyri um liðna helgi. Óhætt er að segja að hátíðin hafi yljað vel á...

Nýjustu fréttir