Jazz á mörkum þess skrifaða og óskrifaða

Dansk-íslenski jazzkvartettinn Berg spilar í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í kvöld kl. 20. Í umsögn segir að Berg leiki með form á mörkum þess skrifaða...

Halla Signý: Norðmenn ætla að fimmfalda fiskeldið

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþm. segir að Norðmenn hafi það á stefnuskránni að nærri fimmfalda eldið við strendur sínar enda mikil eftirspurn eftir framleiðslunni í heiminum....

MERKIR ÍSLENDINGAR – AUÐUR AUÐUNS

Auður Auðuns, borgarstjóri, alþm. og ráðherra, fæddist á Ísafirði 18. febrúar 1911. Hún var dóttir Jóns Auðuns Jónssonar, útgerðarmanns og alþm. á Ísafirði,...

Laxeldi í Ísafjarðardjúpi: Matvælastofnun rannsakar málsmeðferð Skipulagsstofnunar

Úthlutun leyfa til eldis á frjóum laxi í Ísafjarðardjúpi hefur verið sett í bið meðan Matvælastofnun fer yfir málsmeðferð Skipulagsstofnunar á fyrri...

Lýðskólafrumvarp í opið samráð

Unnið er að gerð frumvarps um lýðskóla á Íslandi á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis en hér á landi hefur til þessa ekki verið nein löggjöf um slíka...

Merkir Íslendingar -Sigurveig Georgsdóttir

Sigurveig Georgsdóttir fæddist í Reykjavík þann 31. júlí 1930. Foreldrar Sigurveigar voru Georg Júlíus Guðmundsson skipstjóri frá Görðum í...

Rigning eftir hádegið

Veðurstofa Íslands spáir norðaustan 8-13 m/s á Vestfjörðum í dag. Það þykknar upp með deginum og má búast við rigningu eftir hádegið. Á morgun...

Heilbrigðisráðherra: Netsala áfengis ógnar grundvallarmarkmiðum lýðheilsu

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra bendir á í bréfi til fjármála- og efnahagsráðherra að með netsölu áfengis sé grafið undan gildandi sölufyrirkomulagi á áfengi og...

Mái er í nauðvörn núna

Það eru sviptingar í málafærslum og málsvörn Samherja. Hefður verið sótt að Helga Seljan fyrir að vitna til skýrslu sem bæði er ekki til...

Sjósund á Þingeyri

Hinrik Ólafsson hefur stundað sjóböð/sjósund í 15 ár og ætlar að leiðbeina um helstu atriði varðandi sjóböð á Þingeyri á fimmtudag kl.17:45 til 20:00 Hann...

Nýjustu fréttir