Laugardagur 20. júlí 2024

Hesteyri : 45 í sóttkví

Um 45 manns eru í sóttkví á Vestfjörðum vegna smits sem kom upp á Hesteyri á dögunum. Alls eru 16 smitaðir...

Fisherman: 20 nýir starfsmenn á Suðureyri

Fyrr í sumar byrjaði Fisherman að byggja nýtt reykhús við Skólagötu á Suðureyri. Verkið hefur gengið hratt og vel og áætlað er...

OV: samið um Kvíslatunguvirkjun 9,9 MW

Orkubú Vestfjarða ohf. (OV) og landeigendur Gilsstaða í Steingrímsfirði í Strandabyggð hafa gert með sér samning um heimild OV til að rannsaka...

Stígur Berg Sophusson og Henný Þrastardóttir eru nýir eigendur Sjóferða

Á föstudag tóku nýir eigendur við Sjóferðum sem Hafsteinn og Kiddý hafa rekið undanfarna áratugi. Fyrirtækið hefur ferjað farþega...

Alvarlegt slys í tengivirki í Breiðadal

Rétt fyrir klukkan þrjú í dag varð alvarlegt rafmagnsslys í tengivirki Landsnet og Orkubús Vestfjarða í Breiðadal og var starfmaður Orkubúsins fluttur í...

Flugskóli á Ísafirði í sumar

Flugskólinn ifly hefur hafið starfsemi á Ísafirði. Það eru þau Róbert Ketilsson og Birna Borg Gunnarsdóttir, sem bæði eru flugkennarar, sem reka skólann og...

Bolungarvík: Milljóna tjón í Minni-Hlíð

Mikið tjón varð í hvassviðrinu í morgun þegar þak fauk af vélageymslu í Minni-Hlíð laust eftir klukkan átta í morgun. Þá skemmdust fiskhjallar sem...

Gamlar myndir frá Bolungarvík á nýrri heimasíðu

Á dögunum var opnuð ný heimasíða, www.bolvikingar.is, þar sem safnað er saman gömlum myndum frá Bolungarvík. Vefurinn er unninn í sjálfboðavinnu af áhugafólki um...

Lélegt verð á steinbít

Það getur vakið undrun vegfarenda þegar gengið er um bryggjur þorpanna í blíðskaparveðri að enginn virðist vera á sjó. Hvernig stendur á þessu? Fiskast...

Covid-19 smit í Bolungavík staðfest

Covid-19 smit hefur verið staðfest í Bolungarvík og grunur er um fleiri. Aðgerðastjórn almannavarna á Vestfjörðum hefur því ákveðið, í samráði við sóttvarnalækni, almannavarnardeild...

Nýjustu fréttir