Miðvikudagur 3. júlí 2024

Embla Dögg Bachmann hefur umsjón með Reykhóladögum í sumar

Reykhóladagar verða haldnir helgina 15.-18. ágúst 2024. Að þessu sinni verður það Embla Dögg Bachmann sem sér um utanumhald...

Kiwanisklúbburinn Básar gefa reiðhjólahjálma

Síðastliðinn föstudag komu Kristján Andri Guðjónsson og Marinó Arnórsson frá Kiwanisklúbbnum Básum færandi hendi og afhentu 1.bekkingum í Grunnskólanum á Ísafirði reiðhjólahjálma...

Togarinn Stefnir ÍS seldur til Grænhöfðaeyja

Skuttogarinn Stefnir ÍS 28 hefur verið seldur til Cabo Verde og lýkur þar með nær hálfrar aldar vestfirskri útgerð skipsins.  Einar Valur...

Fiðlarinn í Þjóðleikhúsinu

Litli leikklúbburinn á Ísafirði í samstarfi við Tónlistarskólann á Ísafirði sýnir Fiðlarann á þakinu eftir Jerry Bock, Sheldon Harnick og Joseph Stein...

Ísafjarðarbær: nýtir ekki forkaupsrétt að Fagrahvammi

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hyggst ekki nýta forkaupsrétt sveitarfélagsins að landinu og leggur það til við bæjarstjórn að falla frá forkaupsrétti að landi og...

Baskasetur í Djúpavík: sýning opnuð

Dagana 6.-8. júní verður opnaður fyrri áfangi sýningar Baskaseturs í gömlu síldartönkunum á Djúpavík. Af þessu tilefni verður dagskrá í Djúpavík tengd...

Vesturbyggð: fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar í dag

Í dag kl 17 hefst fyrsti fundur nýkjörinnar bæjarstjórnar í sameinuðu sveitarfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðar. Ekki er komin niðurstaða í ráðningu bæjarstjóra...

Bátasmiðjan flytur á Flateyri

Bátasmiðjan á Suðureyri hefur fest kaup á stóru húsnæði Hafnarbakka 5 á Flateyri og segir Þórður Bragason, eigandi að fyrirhugað sé að...

Franskur högglistamaður kemur til Patreksfjarðar

Franski lista­mað­urinn Henri Patrick Stein, sem er Patreks­firð­ingum kunnur fyrir verk hans til minn­ingar um franska sjómenn, er vænt­an­legur til Patreks­fjarðar...

Pósturinn: Þrjú ný póstbox

Nýjum póstboxum fjölgar stöðugt. Í tilkynningu frá Póstinum kemur fram að í næsta mánuði verða þau orðin alls 100 talsins og...

Nýjustu fréttir