Þriðjudagur 17. september 2024

Sæbýli: Vala Valþórsdóttir ráðin forstjóri

Sæbýli, leiðandi hátæknifyrirtæki í þróun framleiðsluaðferða við landeldi á sæeyrum (e. abalone) tilkynnti á fimmtudaginn um ráðningu Völu Valþórsdóttur í stöðu forstjóra...

Rafmagnsleysið í vikunni: OV brenndi 12 þúsund lítrum af olíu líka

Rafmagnsleysið á Vestfjörðum í vikunni leiddi til þess að Landsnet varð að brenna 12 þúsund lítrum af olíu þá tvo daga sem...

Hinsegin hátíð á sunnanverðum Vestfjörðum

Hinsegin hátíð hófst í dag á sunnanverðum Vestfjörðum. Er þetta í annað sinn sem hátíðin er haldin. Góð þátttaka var í hátíðahöldunum...

Verkalýðsfélögin: Lokum á landsbyggðinni – skilaboðin eru skýr

Í yfirlýsingu frá stjórnum Félags járniðnaðarmanna á Ísafirði og Verkalýðsfélagi Vestfirðinga segir að verið sé að leggja niður mikilvæga starfsemi á landsbyggðinni....

Ný ljós og ljósabúnaður í íþróttahúsinu á Torfnesi

Undanfarið hefur verktakafyrirtækið Asista unnið að því að skipta út ljósum í íþróttahúsinu á Torfnesi. Nýju ljósin eru...

Bannað að selja grágæs – nema hún sé uppstoppuð

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur undirritað breytingu á reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum....

Byggðastofnun: 17 sóttu um

Sautján sóttu um starf sérfræðings í loftslagsmálum hjá Byggðastofnun en starfið er óstaðbundið sem er í samræmi við byggðastefnu stjórnvalda.

REKSTRI SKAGANS 3X Á ÍSAFIRÐI HÆTT

Stjórn Skagans 3X hefur ákveðið að leggja niður starfsstöð fyrirtækisins á Ísafirði og hefur öllum 27 starfsmönnum fyrirtækisins þar verið sagt upp...

Fornminjadagur á Hrafnseyri

Laugardaginn 19. ágúst verður haldinn fornminjadagur á Hrafnseyri við Arnarfjörð. Dagurinn hefst á kynningu Margrétar Hrannar Hallmundsdóttur, fornleifafræðings hjá Náttúrustofu Vestfjarða um...

Rafmagnsleysið: 12 þúsund lítrar af olíu

Viðgerð á Geiradalslínu tók skemmri tíma en áætlað var og var línan komin aftur í rekstur eftir tvo daga í stað þriggja....

Nýjustu fréttir