Þriðjudagur 17. september 2024

Nýnemadagar í Háskólasetri

Nýnemadagar Háskólaseturs hófust formlega í föstudag þar sem tekið var á móti fjölbreyttum og skemmtilegum hópi nemenda sem hefja nú meistaranám við...

Íbúafundur í Árneshreppi : frestun Veiðileysiháls reiðarslag

Í síðustu viku stóð verkefnisstjórnin áfram Árneshreppur fyrir íbúafundi og var farið yfir stóru mynd þess hvernig til hefur tekist, en verkefnið...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓHANN BJARNASON

Jóhann Bjarnason fæddist á Suðureyri 19. október 1938.  Foreldrar hans voru Bjarni Benedikt Bjarnason, f. á Kvíanesi í Súgandafirði...

Lengjudeildin: Vestri upp í 4. sætið

Vestri gerði góða ferð í Breiðholtið í gær og vann Leiknir 2:1 í uppgjöri liðanna í 4. og 5. sæti og hafði...

Kvígindisdalur: gat á kví

Í gær komu í ljós við athugun starfsmanna Arctic Fish tvö göt á kví nr 8 við Kvígindisdal í Patreksfirði. Götin eru...

MERKIR ÍSLENDINGAR – STEINGRÍMUR THORSTEINSSON

Steingrímur fæddist á Arnarstapa á Snæfellsnesi 19. maí 1831, sonur Bjarna Thorsteinsonar amtmanns og Þórunnar Hannesdóttur.Bjarni var amtmaður í Vesturamti og síðar...

Blúshátíð á Patreksfirði

Senn líður að tólftu Tónlistarhátíð Blús milli fjalls og fjöru á Patreksfirði, sem verður 25 og 26 ágúst n.k.  Hátíðin verður með...

Óleiðréttur launamunur karla og kvenna 9,1% árið 2022

Óleiðréttur launamunur karla og kvenna var 9,1% árið 2022 og dróst saman frá fyrra ári úr 10,2 að því er kemur fram...

Sæbýli: Vala Valþórsdóttir ráðin forstjóri

Sæbýli, leiðandi hátæknifyrirtæki í þróun framleiðsluaðferða við landeldi á sæeyrum (e. abalone) tilkynnti á fimmtudaginn um ráðningu Völu Valþórsdóttur í stöðu forstjóra...

Rafmagnsleysið í vikunni: OV brenndi 12 þúsund lítrum af olíu líka

Rafmagnsleysið á Vestfjörðum í vikunni leiddi til þess að Landsnet varð að brenna 12 þúsund lítrum af olíu þá tvo daga sem...

Nýjustu fréttir