Þriðjudagur 17. september 2024

Þyrla sótti veikan far

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna veikinda um borð í skemmtiferðaskipi sem var við akkeri í Dynjandisvogi. Áhöfnin...

Vestri: Sigurð Gunnar Þorsteinsson snýr heim

Körfuknattleikdeild Vestra hefur samið við Sigurð Gunnar Þorsteinsson um að leika með liðinu á næsta ári. Hann vann Íslandsmeistaratitilinn með Tindastóli á...

Svæðisleiðsögunám í haust

 Í haust mun Fræðslumiðstöð Vestfjarða, í samvinnu við Leiðsöguskólann í Kópavogi, bjóða upp á nám í svæðisleiðsögn fyrir Vestfirði. Námið hefst í...

Ísafjarðarbær styrkir Lýðskólann á Flateyri

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar tók fyrir í gær erindi frá Lýðskóla Flateyrar þar sem óskað var eftir samstarfi um fjármögnun skólagjalda og húsaleigu vegna...

Ísafjarðarbær harmar lokun Skagans 3X

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar tók fyrir á fundi sínum í gær lokun Skagans 3X á starfsstöð sinni á Ísafirði. Í ályktun bæjarráðsins segir að...

Ísafjarðarbær – Óskað eftir tilnefningum um bæjarlistamann

Menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar veitir ár hvert starfandi listamanni sem búsettur er í Ísafjarðarbæ nafnbótina bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar. Nafnbótinni fylgir styrkur að upphæð 250.000 kr.

Veiðitímabilið á grágæs og heiðagæs hefst 20. ágúst

Veiðitímabilið á grágæs og heiðagæs hefst laugardaginn 20. ágúst og stendur til 15. mars eins og síðustu ár. Heiðagæsastofninn...

Kolbeinn útnefndur íbúi ársins í Reykhólahreppi

Kolbeinn Óskar Bjarnason bóndi á Kötlulandi, við Reykhóla, var útnefndur íbúi ársins í Reykhólahreppi. Hann er eins og...

Nýnemadagar í Háskólasetri

Nýnemadagar Háskólaseturs hófust formlega í föstudag þar sem tekið var á móti fjölbreyttum og skemmtilegum hópi nemenda sem hefja nú meistaranám við...

Íbúafundur í Árneshreppi : frestun Veiðileysiháls reiðarslag

Í síðustu viku stóð verkefnisstjórnin áfram Árneshreppur fyrir íbúafundi og var farið yfir stóru mynd þess hvernig til hefur tekist, en verkefnið...

Nýjustu fréttir