Þriðjudagur 17. september 2024

MERKIR ÍSLENDINGAR – JENNA JENSDÓTTIR

Jenna Jensdóttir fæddist 24. ágúst 1918 á Læk í Dýrafirði. Foreldrar hennar voru hjónin Ásta Sóllilja Kristjánsdóttir og Jens Guðmundur Jónsson, bóndi og kennari. 

Sýningaropnun SEEKING SOLACE

Föstudaginn 26. ágúst kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Hildar Elísu Jónsdóttur í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið Seeking Solace...

Arnarlax í íslensku kauphöllina

Icelandic Salmon, móðurfyrirtæki Arnarlax hefur hafið undirbúninga að skráningu fyrirtækisins á hlutabréfamarkað í íslensku kauphöllinni síðar á þessu ári. Fyrirtækið er þegar...

Vesturbyggð: framkvæmdaleyfi veitt fyrir bráðaaðgerðum í Stekkagili

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt að veita framkvæmdaleyfi fyrir framkvæmdum í Stekkagili á Patreksfirði. Framkvæmdin er hluti af bráðaaðgerðum Ofanflóðasjóðs og verður í...

Arctic Fish: enginn sleppilax í netin

Enginn lax kom í útlögð net við eldiskví Arctic Fish í Patreksfirði þar sem tvö lítil göt fundust á sunnudaginn. Daníel Jakobsson,...

Ísafjarðarbær: synjar kvenfélaginu Hvöt um styrk

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hafnaði beiðni kvenfélagsins Hvöt í Hnífsdal um styrk til þess að halda hátíðarkvöldverð á Sambandsfundi Vestfirskra kvenna, sem haldinn verður...

Ufsi

Ufsinn er stór þorskfiskur, yfirleitt á bilinu 70 til 110 cm langur í afla. Stærsti einstaklingur sem veiðst hefur á Íslandsmiðum mældist...

Árneshreppur vill sameinast

Hreppsnefnd Árneshrepps ákvað á fundi sínum 9. ágúst 2023 að senda frá sér eftirfarandi ályktun: "Mikil umræða hefur átt...

Samþætt heimaþjónusta fyrir eldra fólk

Frestur til að sækja um þátttöku í þróunarverkefni um samþætta heimaþjónustu hefur verið framlengdur til og með 14. september nk.

Vesturbyggð – Nýr forstöðu­maður bóka­safns

Birta Ósmann Þórhalls­dóttir hefur verið ráðin forstöðumaður í bóka­safni Vest­ur­byggðar. Birta er menntuð í myndlist...

Nýjustu fréttir