Fimmtudagur 26. september 2024

Hafrannsóknastofnun ráðleggur 6972 tonna grásleppu afla

Hafrannsóknastofnun ráðleggur að veiðar á grásleppu fiskveiðiárið 2021/2022 verði ekki meiri en 6972 tonn. Er það um 23%...

Meirihlutinn andvígur vegtollum

Meirihluti landsmanna er andsnúinn innheimtu veggjalda til að straum af rekstri þjóðvega á Íslandi. Þetta sýnir nýleg könnun MMR sem var framkvæmd 11.-26. apríl...

Knattspyrna: Vestri upp í Bestu deildina

Karlalið Vestra vann á laugardaginn Aftureldingu 1:0 í hreinum úrslitaleik um sæti í Bestu deildinni á næsta ári. Það var Iker Hernandez...

Fjöldi innflytjenda hefur tvöfaldast á tíu árum

Samkvæmt manntali 2021 voru innflytjendur á Íslandi alls 52.541 eða 14,6% af heildarmannfjölda. Í síðasta manntali, sem tekið...

Ísafjarðarbíó: Að sjá hið ósýnilega

Miðvikudaginn 8. maí klukkan 20:00 verður heimildamyndin „Að sjá hið ósýnilega“ sýnd í Ísafjarðarbíói. Aðgangur að sýningunni er ókeypis, en við innganginn verður tekið...

Náttúrubarnaskólinn kominn á fullt skrið

Núna er sumarstarf Náttúrubarnaskólans á Ströndum komið á fullan skrið. Skólinn er til húsa  í Sauðfjársetrinu í Sævangi og hefur verið starfræktur síðan sumarið...

Blámi: Nýr Rannsóknar og Þróunarstjóri

Tinna Rún Snorradóttir hef­ur verið ráðin rannsókna- og þróunarstjóri Bláma. Tinna mun sinna ný­sköp­un og þróun tæki­færa í orku­skipt­um með áherslu á...

Lægir þegar líður á daginn

Það verður hvasst í veðri á Vestfjörðum fram yfir hádegið, með suðvestan 13-20 m/s og éljum, en lægir síðan smám saman er líða tekur...

Sjávarútvegsmótaröðin hafin

Fyrsta mótið í Vestfirsku sjávarútvegsmótaröðinni fór fram í gær. Mótið í gær nefnist Íslandssögumótið, kennt við samnefnda fiskvinnslu á Suðueyri.  Alls verða 8 mót...

Ný bók NÁTTÚRUVÁ eftir Ara Trausta

Margvísleg náttúruvá hefur sannarlega fylgt landsmönnum frá upphafi en undanfarið hefur atburðum heldur fjölgað, meðal annars samfara áhrifum loftslagsbreytinga og auknum ágangi...

Nýjustu fréttir