Þriðjudagur 17. september 2024

Búðin á Hesteyri opin á ný

Umhverfisstofnun hefur tekið í notkun starfsaðsaðstöðu í gömlu Búðinni á Hesteyri.  Húsið var byggt árið 1928 og þjónaði sem...

Súðavík: greitt úr ágreiningi um bílastæði

Leyst hefur verið úr ágreiningi um eignarhald á landi undir bílastæði fyrir Súðavíkurhöfn. Í vor höfust framkvæmdir við bílastæðin en nokkrir sumarbúar...

Hvalveiðar: ekki merkjanleg áhrif á útflutning eða ferðaþjónustu

Matvælaráðuneytið hefur birt skýrslu um hvalveiðar, sem fyrirtækið Intellecon vann fyrir ráðuneytið. Athyglisverðasta niðurstaðan er að vart verði séð að hvalveiðar hafi haft...

Ísafjarðarbær: selur bifreið

Bæjarráð hefur samþykkt að selja bifreiðina MEJ96 sem er í eignu eignasjóðs. Bifreiðin var keypt í lok árs 2017 og hefur verið...

Bolungavík: 22 nýjar lóðir Lundahverfis eru lausar til úthlutunar

Umhverfismálaráð og Bolungarvíkurkaupstaður hafa samþykkt að auglýsa nýjar lóðir í Lundahverfi í Bolungavík, lausar til úthlutunar. Um er að ræða 22 lóðir...

Ísafjörður: Óhapp í Fjarðarstræti

Á þriðjudaginn varð það óhapp í Fjarðarstræti að bílaleigubíll fór ofan í skurð og skemmdist. Ekki virtist hafa verið merking við skurðinn...

Frítt í sund á Umhyggjudaginn 26. ágúst

Umhyggja, félag langveikra barna og fjölskyldna þeirra, stendur fyrir Umhyggjudeginum sem haldinn er víðs vegar um land laugardaginn 26. ágúst.

Blúshátíð á Patreksfirði á föstudag og laugardag

Blús milli fjalls og fjöru hefur fest sig í sessi og 12. blúshátíðin verður haldin um næstu helgi og þá flykkist fólk...

Breytingar á aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar vegna ofanflóðavarna á Flateyri staðfestar

Skipulagsstofnun staðfesti, 23. ágúst 2023, breytingu á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 sem samþykkt var í bæjarráði 14. ágúst 2023. Í...

Minna mældist af makríl

Niðurstöður liggja fyrir frá sameiginlegum uppsjávarleiðangri Íslendinga, Færeyinga, Norðmanna og Dana sem farinn var á tímabilinu 1. júlí til 3. ágúst 2023....

Nýjustu fréttir