Miðvikudagur 18. september 2024

Teigskógur: framkvæmdaleyfi næstu daga

Magnús Valur Jóhannsson, framkvæmdastjóri hjá Vegagerðinni segist telja að gengið verði frá samkomulagi við Reykhólahrepp næstu daga um Þ-H leiðina. Sveitarstjórn Reykhólahrepps  setti 29...

6.flokkur Vestra tók þátt í Goðamótinu á Akureyri

Drengirnir í 6.flokki karla gerðu sér ferð á Goðamótið á Akureyri liðna helgi. Þeir stóðu sig með mikilli prýði og voru sjálfum...

Píratar birta lista sinn í Norðvesturkjördæmi

Í gær birti Bæjarins besta lista Frjálslynda lýðræðisflokksins og í dag er birtur listi Pírata. Eftirtaldir skipa framboðslisti Pírata í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 25. september...

Breytingar á bb.is

Glöggir lesendur bb.is hafa væntanlega tekið eftir breytingum á efstu valmynd á bb.is, þar er kominn sér flipi fyrir fréttir af Dýrafjarðargöngum og þar...

Ný bók : Kynlegt stríð

Þegar breski herinn hernam Ísland þann 10. maí 1940 kviknuðu miklar áhyggjur af samgangi ungra íslenskra kvenna og hermannanna.

Refastofninn stendur í stað

Íslenski refastofninn virðist standa í stað á milli ára. Náttúrufræðistofnun hefur nú lokið við að meta stærð hans til ársins 2015. Samkvæmt niðurstöðum var...

Framlög lækka til byggða- og samgöngumála

Breytingartillögur meirihluta fjárlaganefndar Alþingis lækkuðu framlög til bæði byggðamála og samgönguframkvæmda. Tillögurnar voru samþykktar fyrir helgi. Til byggðamála lækka rekstrarframlög um 40 milljónir króna og...

Knattspyrna: Vestri vann Fjölni örugglega

Karlalið Vestra átti góðan dag í gær þegar liðið mætti Fjölni í Lengjudeildinni á Ísafirði. Þrátt fyrir að Fjölnir hafi verið í...

Slægjan öll fokin út í skurð

Herdís Erna Matthíasdóttir bóndi á Miðjanesi í Reykhólasveit segir í samtali við bb.is að bændur í sveitinni séu að verða fyrir talsverðu tjóni því...

Segja biskup sæta einelti

Tveir fyrrverandi Alþingismenn hér vestra, þau Kristinn H. Gunnarsson og Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, hafa stigið fram og halda því nú fram að Agnes M....

Nýjustu fréttir