Mánudagur 16. september 2024

Saga Hnífsdals kemur út!

Bókin Saga Hnífsdals kemur formlega út fimmtudaginn 31. ágúst næstkomandi og verður útgáfunni fagnað með hófi í Félagsheimilinu í Hnífsdal sama dag. Saga Hnífsdals er saga fólksins þar frá...

Andlát: Sigríður Ragnarsdóttir fyrrverandi skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar

Sigríður Ragnarsdóttir, tónlistarmaður og skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar um þrjátíu ára skeið lést á krabbameinsdeild Landspítalans að morgni 27. ágúst.

Merkir Íslendingar – Ólafur Þ. Kristjánsson

Ólafur Þ. Kristjánsson var fæddur þann 26. ágúst 1903 i Hjarðardal ytri i Önundarfirði. Hann ólst upp á Kirkjubóli í Bjarnardal.

Kynningarviðburður Baskaseturs í Djúpavík

Kynningarviðburður Baskaseturs í Djúpavík fór fram í frábæru veðri miðvikudaginn 23. ágúst. Grunnskólanemar frá Hólmavík og Drangsnesi undir leiðsögn Ástu Þórisdóttur sáu...

Suðureyri: gatagerðargjöld felld niður af stækkun

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að fella niður gatnagerðargjöld að fjárhæð kr. 763.292. af stækkun íbúðarhússins Aðalgata 21 á Suðureyri. Húsið er byggt...

Lengjudeildin: Vestri fær Fjölni í heimsókn í dag

Karlalið Vestra í Lengjudeildinni fær Fjölni í heimsókn á Olísvöllinn á Ísafirði í dag og hefst leikurinn kl 13. Bæði liðin eru...
Frá laxeldi í Patreksfirði.

Patreksfjörður: fjórir laxar við Ósá

Matvælastofnun segir í tilkynningu í gær að fjórir laxar hafi veiðst í net við Ósá í Patreksfirði og að þeir hafi allir...

Ólafur Árnason skipaður forstjóri Skipulagsstofnunar

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað Ólaf Árnason í embætti forstjóra Skipulagsstofnunar frá 1. september nk. Fjórir...

Grunnskólinn á Ísafirði – Fjallgöngur að hausti

Á hverju hausti fara allir árgangar skólans í fjallgöngur eða gönguferðir. Í upphafi skólagöngunnar er byrjað á að...

Ísleifur á heimaslóðum

 Laugardaginn 26. ágúst klukkan 15.00 opnar sýning á málverkum Ísleifs Konráðssonar ( 1889 - 1972)  í gamla bókasafninu á Drangsnesi....

Nýjustu fréttir