Miðvikudagur 18. september 2024

Alvarlegt bílslys í Álftafirði

Einn maður slasaðist alvarlega í bílveltu í Álftafirði í Ísafjarðardjúpi í gærkvöld. Björgunarsveitir á norðanverðum Vestfjörðum voru kallaðar út á tíunda tímanum þar sem...

Lög um neyðarstjórnun sveitarfélaga

Alþingi hefur samþykkt tímabundnar veigamiklar breytingar á sveitarstjórnarlögum  sem ætlað er að skapa sveitarfélögum svigrúm til að bregðast við neyðarástandi og tryggja að sveitarstjórnir verði...

ÚUA: fellir úr gildi bann við kvíum í Trostansfirði

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál úrskurðaði Arctic Sea Farm ehf í vil og felldi úr gildi ákvörðun Umhverfisstofnunar frá 17. mars...

Sigur í fyrsta heimaleik

Meistaraflokkur kvenna hjá Vestra sigraði ÍK í sínum fyrsta heimaleik keppnistímabilsins í 1. deildinni í blaki. Leikurinn fór fram í gær og endaði með...

Strandabyggð: framundan fundir með stjórnvöldum

Þorgeir Pálsson, sveitarstjóri í Strandabyggð segir að vegna niðurskurðar á framlögum Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hafi sveitarstjórn  fundað um málið og átt símafund með Jöfnunarsjóði. Framundan...

Spáir vaxandi verðbólgu

Hag­fræðideild Lands­bank­ans spá­ir að verðbólga fari vax­andi á næstu miss­er­um og að hag­vöxt­ur verði 4% að meðaltali næstu þrjú ár sem er tölu­vert meiri...

Vestfirska vísnahornið október 2019

Fagrir haustdagar líða hver af öðrum hér á Vestfjörðum. Georg Jón Jónsson, bóndi á Kjörseyri við Hrútafjörð var góður hagyrðingur og hann orti eitt...

Garpsdalskirkja fær orgel að gjöf

Reykhólavefurinn segir frá því að Garpsdalskirkju hafi á dögunum fært orgel, sem afkomendur Jóhanns Guðmundssonar á Hólmavík gáfu kirkjunni.

Ferðafélag Ísfirðinga : Kistufell á Seljalandsdal – 2 skór

Laugardaginn 26. ágúst Fararstjóri: Magnús Ingi Jónsson Lagt af stað frá virkjunarhúsi Reiðhjallavirkjunar í Syðridal kl....

Súðavík: hreppurinn hefur greitt 20 m.kr.

Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri í Súðavík segir að íbúðirnar fimm sem sveitarstjórn hefur ákveðið að byggðar verði,  verði byggðar í nafni óstofnaðs félags – “Fasteignafélags...

Nýjustu fréttir