Miðvikudagur 18. september 2024

Bleyta í kortunum

Skýjað verður með köflum í dag og víða skúrir, samkvæmt veðurspánni. hiti verður á bilinu 7 til 17 stig. Útlit er fyrir votviðrasama viku....

Mannekla lögreglu og mjúk löggæsla í dreifbýli

Fyrir fjórum árum fékk Guðmundur Ævar Oddsson styrk úr Byggðarannsóknasjóði Byggðastofnunar til verkefnis sem þá nefndist „Lögreglan í landsbyggðunum“, en hefur í...

Vesturbyggð: Jón Árnason leiðir lista Nýrrar Sýnar

Tveir framboðslistar komu fram í Vesturbyggð fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar rétt eins og fyrir fjórum árum. Listi sjálfstæðismanna og óháðra og listi Nýrrar...

24 ,,saltpokum“ af rusli safnað í Bolungarvík á Ströndum

Landhelgisgæslan aðstoðaði 20 manna hóp sjálfboðaliða sem safnaði rusli í 24 ,,saltpoka“ í Bolungarvík á Ströndum um helgina. Ruslið...

Vesturbyggð: allar konurnar í bæjarstjórn hætta í vor

Allar fjórar konurnar sem sitja í bæjarstjórn Vesturbyggðar hafa ákveðið að hætta í vor. Tveir listar fengu fulltrúa kjörna, Ný sýn sem...

Orkusjóður: helmingur styrkja til Vestfjarða

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest tillögur stjórnar Orkusjóðs um úthlutun styrkja til verkefna um leit...

Öryggishnappar: Alvican tekur við þjónustunni

Öryggisfyrirtækið Alvican býður upp á öryggishnappaþjónustu í íbúðum aldraðra á Vestfjörðum. Arnar Ægisson, framkvæmdasjóri sagði í samtali við Bæjarins besta að fyrirtækið...

Búið að grafa 48,3% af heildarlengd Dýrafjarðargangna

Lengd ganganna í lok viku 23 var 2.557,9 m sem er 48,3 % af heildarlengd ganganna. Í vikunni var þunnt lag af kargabasalti að færast...

UMFÍ með rekstur skólabúða á Reykjum

Aðeins örfáar vikur eru síðan skrifað var undir samning um að UMFÍ taki við rekstri Skólabúðanna á Reykjum.

SalMar hefur tryggt sér meirihlutann í NTS

Erlendir vefmiðlar greina frá því í gær að SalMar hafi tryggt sér samþykki eigenda 50,1% hlutafjár í NTS fyrir yfirtökutilboði sínu....

Nýjustu fréttir