Mánudagur 16. september 2024

Frístundabyggð í Dagverðardal

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að heimila auglýsingu á vinnslutillögu vegna breytinga á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 á svæði Í9 í Dagverðardal, þar sem íbúðabyggð...

Ísafjörður: Samvera árgangsins 1951

Árgangur 1951 á Ísafirði kom saman föstudaginn 25. og laugardaginn 26. ágúst s.l. Þetta er í 8. árgangsmót hópsins...

Biskupskosningar á næsta ári

Kjörstjórn Þjóðkirkjunnar hefur ákveðið tímasetningu vegna kosningar biskups Íslands. Tímasetningin er til samræmis við ákvörðun biskups Íslands um það...

Hlutfall erlendra ríkisborgara eftir sveitarfélögum

Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um fjölda erlendra ríkisborgara sem eru með skráða búsetu hér á landi eftir sveitarfélögum. Tölurnar miðast við...

Hátíðin á að heita Púkinn

Grunnskólar á Vestfjörðum voru settir í vikunni og eitt af verkefnum nemendanna þessa fyrstu skóladaga var að kjósa um nafn á Barnamenningarhátíð...

Samið við Grænlendinga um veiðar á loðnu og gullkarfa

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra lagði á dögunum fyrir ríkisstjórn minnisblöð um undirritun samninga milli Íslands og Grænlands um skiptingu loðnu og gullkarfa.Samkvæmt...

Merkir Íslendingar – Kristján V. Jóhannesson

Kristján Vigfús Jóhannesson fæddist að Hvammi í Dýrafirði þann 6. október 1922. Foreldrar hans voru Jóhannes Andrésson, f. 25....

Listviðburður í Hömrum 2. sept. kl 16, söngur – fiðla og píanó

Ísfirðingarnir Kolbeinn Jón Ketilsson, Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir, Hjörleifur Valsson ásamt hinum norska píanóleikara Thormod Rønning Kvam halda tónleika í Hömrum laugardaginn 2....

Hvítisandur: baðstaður í Önundarfirði

Lögð hefur verið fram í skipulags- og mannvirkjanefnd skipulagslýsing á aðal- og deiliskipulagsstigi í landi Þórustaða í Önundarfirði við Hvítasand, vegna áforma...

Vel heppnað Sæunnarsund að baki 

Meginmarkmið Sæunnarsunds árið 2023 hefur náðst, það lá fyrir um kl. 12:00 á hádegi að lokinni talningu upp úr sjónum að enginn hafði drukknað og eðlilega er það fyrir mestu. Þetta fimmta heiðurssund Sæunnar tókst með miklum ágætum þrátt fyrir mjög misvísandi veðurspár alla  vikuna. Vindhæð og úrkoma var sífellt að breytast en þegar að stóru stundinni kom var veðrið ásættanlegt, meiri vindur og þyngra skýjafar en við eigum að venjast á þessum árlegu hátíðarstundum en flestir létu sig hafa það og skelltu sér til sunds.  Í...

Nýjustu fréttir