Miðvikudagur 18. september 2024

Vatnavík, Sólarhlíð og Síldarfjörður

Út er komin bókin Keltar, áhrif á íslenska tungu og menningu eftir Þorvald Friðriksson. Í formála segir höfundur að bókin fjalli...

Risaskip í Skutulsfirði

Það er MSC Priziosa sem heimsækir Ísafjörð í dag með sína 4.345 farþega og er langstærsta skemmtiferðaskipið sem stoppar hér í sumar. Þetta er...

Edinborg: sirkussýningar á morgun

Sirkushópurinn Les Babeluttes & Co sýnir listir sínar í Edinborgarhúsinu á morgun. laugardag! Loftfimleikar í loftfimleikarólu verða í...

Svefntími styttist og hreyfing minnkar hjá ungmennum í framhaldsskóla

Svefntími unglinga styttist að meðaltali um nærri hálfa klukkustund milli 15 og 17 ára aldurs og á sama tíma dregur töluvert úr hreyfingu á...

Vestri: nýr markvörður frá Póllandi

Í síðustu viku skrifaði Robert Blakala undir samning við Vestra knattspyrnudeild. Robert, sem er 25 ára markmaður frá Póllandi og er 190cm á hæð, en...

Golf Ísafirði: Lokastaðan í Sjávarútvegsmótaröðinni eftir 7. mót

Um helgina fór fram tveggja daga golfmót, leiknar 36 holur.  Leikinn var höggleikur og punktakeppni í karla og kvennaflokki en höggleikur í unglingaflokki.   Keppendur voru...

Seigla íslenskra sjávarbyggða: möguleikar og áskoranir

Gestur í Vísindaporti vikunnar í Háskólasetri Vestfjarða er Matthias Kokorsch, fagstjóri meistaranáms í Sjávarbyggðafræði hjá Háskólasetrinu og verður í erindi hans sjónum beint að...

Skráning á hreinsunarhelgi á Hornströndum er hafin

Áhugamannafélagið Hreinni Hornstrandir leita eftir hraustum sjálfboðaliðum í hreinsunarferð á Hornstrandir dagana 22. – 24. júní. Þetta er í fimmta skiptið sem farið er...

Teigsskógur: viðræður í gangi

Viðræður standa yfir milli Vegagerðarinnar og eigenda jarðarinnar Gröf um lagningu vegar um jörðina samkvæmt svonefndri ÞH leið milli Skálaness og...

NAUSTAHVILFT

Í Kirkjubólshlíð í Skutulsfirði er áberandi hvilft sem setur mikinn svip á fjallasýn fjarðarins. Naustahvilft hefur einnig gjarnan...

Nýjustu fréttir