Mánudagur 16. september 2024

Kvartett Freysteins í Edinborgarhúsinu

Það er komið að lokatónleikum jazz dagskrár Edinborgarhússins í ágúst! Það kemur í hlut ísfirska kontrabassaleikarans Freysteins Gíslasonar og kvartetts hans að loka...

Endurskoðun sjávarútvegsstefnunnar: 30 tillögur kynntar

Lokaniðurstöður fjögurra starfshópa Auðlindarinnar okkar voru kynntar í gær. Um er að ræða starf á vegum Matvælaráðherra. Í skýrslunni, sem eru 464 bls., ...

Hnífsdalur: iðnaðarstarfsemi mótmælt

Þrír íbúar í Hnífsdal fyrir hönd íbúa hafa sent bæjarráði Ísafjarðarbæjar bréf og mótmæla því að bæjarráð "leyfi sér að setja...

Metanknúnir bílar ekki lengur í boði

Komið hefur fram í fréttum að bílaumboðið Hekla hefði selt sinn síðasta metanbíl að sinni. Haft er eftir...

Íslensk erfðagreining greinir sýni úr íslensku sauðfé

Íslensk erfðagreining ætlar á næstu vikum að byrja að taka við sýnum úr íslensku sauðfé. Gerðar verða erfðarannsóknir...

Tillaga um að leggja niður byggðakvóta

Niðurstöður starfs­hópa stefnu­móta­verk­efn­is­ins Auðlind­in okk­ar voru kynnt­ar á Hilt­on Reykja­vik Nordica nú í hádeginu. Um er að ræða til­lög­ur...

Hægt að fá greitt frá Tryggingastofnun einu sinni á ári

Í hverjum mánuði fá um 70 þúsund einstaklingar greiðslur frá TR og fyrir hluta af hópnum, það er þau sem eru með...

Ísafjörður: tónlistarskólinn settur í gær

Fjölmenni var í gær á skólasetningu Tónlistarskóla Ísafjarðar. Bergþór Pálsson skólastjóri minntist Sigríðar Ragnarsdóttur fyrrverandi skólastjóra sem lést í fyrradag. Einnig fór...

Landsspítalinn: brjóstaskimun Ísafirði

Brjóstamiðstöð Landspítalans er með brjóstaskimun í samstarfi við Heilsugæsluna á Ísafirði 11. – 15.  September

Forsetahlaup UMFÍ á Patreksfirði 2. september

Forsetahlaup UMFÍ fer fram á Patreksfirði laugardaginn 2. september í samstarfi við Héraðssambandið Hrafna-Flóka á milli klukkan 10:00 – 11:00. 

Nýjustu fréttir