Paradís skíðamanna í Dölunum tveim

Dalirnir tveir skörtuðu sýnu fegursta í dag, laugardag fyrir páska. Sól, logn og frábært skíðafæri. Það var ekki laust við nostalgíu þar sem aðstæður...

Ísafjarðarbær: nýtt skipurit

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt tillögu að nýju skipuriti fyrir bæinn og fer það til bæjarstjórnar til endanlegrar samþykktar.

Ráðgjöf Hafró: þorskkvótinn aukinn um 1%

Birt hefur verið ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar um veiðar úr helstu nytjastofnum við landið á næsta fiskveiðiári. Leggur stofnunin til...

Fuglavernd: Garðfuglahelgin 2024

Árlega fitjar Fuglavernd upp á talningu garðfugla yfir eina helgi. Venjulega er um að ræða síðustu helgina í janúar. Gott er að...

Fengu verðlaun fyrir myndband við lag Between Mountains

Hljómsveitina mögnuðu Between Mountains þekkja flestir, og ef ekki þá ættu þeir að þekkja hana. Sveitina skipa þær Ásrós Helga úr Dýrafirði og Katla...

Eðlilegt að lögregla rannsaki slysasleppinguna

Óheyrilega langur tími leið frá því regnbogasilungur fór að veiðast í ám þar til Arctic Sea Farms viðurkenndi að þannig fiskur hefði sloppið í...

Þungatakmarkanir á Ströndum

Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að vegna hættu á slitlagsskemmdum verður ásþungi takmarkaður við 5 tonn á vegninum frá Drangsnesi um Kaldrananes...

MERKIR ÍSLENDINGAR – GUÐMUNDUR INGI KRISTJÁNSSON

Guðmundur Ingi fæddist á Kirkjubóli í Bjarnardal í Önundarfirði 15. janúar 1907. Foreldrar hans voru Kristján Guðjón Guðmundsson, bóndi...

Guðmundur Franklín stofnar stjórnmálaflokk

„Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn hefur fengið úthlutað listabókstafnum O. Flokkurinn hyggst bjóða fram lista í öllum kjördæmum í komandi alþingiskosningum,“ segir í tilkynningu frá...

Vestfirðir: 7,5 milljarðar króna í ofanflóðavarnir

Að sögn Halldórs Halldórssonar, stjórnarmanns í Ofanflóðasjóðði er ekki enn byrjað á ofanflóðavörnum í fimm byggðarlögum á Vestfjörðum. Fyrir liggja tillögur að vörnum og...

Nýjustu fréttir