Laugardagur 20. júlí 2024

Banaslys á Ingjaldssandi

Lögreglan á Vestfjörðum hefur greint frá því að banaslys varð á Sandsheiði um kl 18 í gærkvöldi. Veghefill hafnaði utan vegar og stjórnandi veghefilsins...

Tíu vilja vera sviðsstjórar hjá Ísafjarðarbæ

Staða sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs Ísafjarðarbæjar var auglýst laus til umsóknar þann 19. janúar síðastliðinn og var umsóknarfrestur til og með 4....

Bréf frá kafara til Tómasar Knútssonar varðandi sjókvíaeldi á Íslandi í dag

Kæri Tómas, Þú sagðist knúinn til að setja á blað lífsreynslu þína varðandi köfun við sjókvíaeldi fyrir um 30 árum síðan og er það gott...

Bryndís ráðin fjármálstjóri Heilbrigðisstofnunarinnar

Bryndís Sigurðardóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Hún er viðskiptafræðingur að mennt frá Háskólanum á Akureyri og hefur auk þess lokið markaðs-...

Í- listinn: trúnaðabrestur milli meirihluta og minnihluta

Í bókun bæjarfulltrúa Í-listans segir að með uppsögn tveggja starfsmanna bæjarins í sumar  í kjölfar þess að störf þeirra voru lögð niður hafi orðið...

Ráðning bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar samþykkt með fimm atkvæðum

Bæjarstjórnarfundur Ísafjarðarbæjar fór fram nú rétt í þessu en þriðja mál á dagskrá þar var ráðning bæjarstjóra, Guðmundar Gunnarssonar. Fyrstur tók til máls Marzellíus...

Stofnaði Fimleikafélag Vestfjarða

Það er nú þannig á Vestfjörðum að ef það á að gera eitthvað þá þarf bara að gera það. Sem betur fer eru mjög...

María Júlía frá bryggju og upp á land

María Júlía sem er í eigu Byggðasafns Vestfjarða og Minjasafns Egils Ólafssonar á Hnjóti hefur legið við bryggju á Ísafirði undanfarin ár og...

70 Patreksfirðingar í sóttkví

Stór hópur Patreksfirðinga sem verið hefur á ferðalagi á skilgreindu hættusvæði er nú kominn eða á leiðinni heim. Um 20 manns komu 15. mars...

Vinir og vandamenn Helenu heiðra minningu hennar á afmælisdeginum

Í kvöld munu í Tjöruhúsinu koma saman vinir og vandamenn Helenu Bjarkar Þrastardóttur heitinnar, bókavarðar við Bókasafnið á Ísafirði, sem féll nýverið frá, allt...

Nýjustu fréttir