Miðvikudagur 3. júlí 2024

Framtíðarfortíð

Framtíðarfortíð Listasafns Íslands og Listasafns Ísafjarðar er fyrsta sýningin í röð sýninga sem marka samvinnu Listasafns Íslands og sýningarstaða á landsbyggðinni.

Viðurkenningar Héraðssambands Vestfirðinga

Á ársþingi HSV sem haldið var fyrr í þessum mánuði voru þremur einstaklingum veittar heiðursviðurkenningar HSV.  Tvö gullmerki...

Hvar átt þú að kjósa?

Einstaklingar geta kannað kjörgengi og hvar þeir eiga að kjósa í komandi forsetakosningum laugardaginn 1. júní með rafrænum hætti. Ekki...

Bolungavík: sjómannadagshátíðahöldin hefjast á morgun

Þriggja daga fjölbreytt dagskrá verður í Bolungavík um sjómannadagshelgina. Hátíðahöldin hefjast á morgun, föstudag með dorgveiðikeppni og tónlistarhátíðinni Þorskurinn 2024 sem verður...

Ísafjörður: Skólaslit Tónlistarskólans 2024 í gær

Tónlistarskóla Ísafjarðar var slitið við hátíðlega athöfn í Ísafjarðarkirkju í dag. Bergþór Pálsson skólastjóri sagði það hafa verið mikið gæfuspor að gerast Ísfirðingur fyrir fjórum árum, móttökurnar og kynnin af þessu kraftmikla og fallega samfélagi hefðu verið...

Strandabyggð: 240 m.kr. í viðgerðir á grunnskólanum á Hólmavík

Viðamiklar endurbætur standa yfir á húsnæði Grunnskólans á Hólmavík eftir að mygla greindist í húsnæðinu. Áætlað er að framkvæmdakostnaður 2023 og 2024...

Golfvertíðin hafin á Ísafirði

Golfvertíðin er hafin hjá Golfklúbbi Ísafjarðar og eru tvö mót á dagskrá á næstu dögum. Í dag kl 18:30...

Fisktækniskólinn: átta Vestfirðingar útskrifast

Á mánudaginn voru útskrifaðir 30 nemendur úr Fisktækniskóla Íslands, þar af luku 11 prófi af Fisktæknibraut, þ.e. tveggja ára grunnnámi.

Ísafjarðarbær: mótmælir ekki tillögum á Alþingi um bann við sjókvíaeldi

Arna Lára Jónsdóttir bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ segir að bæjarráð hafi ákveðið að gera ekki umsögn um breytingartillögu frá Gísla Rafni Ólafssyni (P)...

Mirjam Maekalle opnar sýningu í bryggjusal Edinborgarhússins

Slunkaríki býður gesti velkomna á opnun einkasýningar Mirjam Maekalle; Litli eistinn sem gat (part I). Opnun verður á föstudaginn, 31. maí kl.17.00...

Nýjustu fréttir