Alþingi: Ellert Schram minnst

Minningarorð starfsaldursforseta Alþingis, Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, á þingsetningarfundi 4. febrúar 2025 um Ellert...

Dynjandisheiði: veglína óklár í Vatnsfirði

Í svörum frá Vegagerðinni við fyrirspurn Bæjarins besta kemur fram að ekki er búið að velja endanlega veglínu í Vatnsfirði við Breiðafjörð....

Gallup: óbreytt í Norðvesturkjördæmi

Í könnun Gallup í janúar fyrir Ríkisútvarpið um fylgi við stjórnmálaflokkana er engin breyting á skiptingu kjördæmakjörinna þingmannatölu frá því sem var...

Auðunn ÍS 110

Auðunn ÍS 110 hét áður Arney KE 50 og var keyptur til Ísafjarða síðla árs 1992. Upphaflega hét báturinn Ársæll...

Fuglainflúensa í ref

Í síðustu viku bárust Matvælastofnun niðurstöður rannsókna Tilraunastöðvar HÍ að Keldum á sýnum sem tekin voru úr ref sem aflífaður var í...

Albert Ingi æfir með Bröndby og er í úrtakshóp U16

Albert Ingi Jóhannsson leikmaður Vestra fór í síðustu viku til danska stórliðsins Bröndby að æfa í knattspyrnuakademíu félagins. Albert...

Veður versnar í kvöld og enn meira á morgun

Í dag er í gildi gul veðurviðvörun fyrir vestanvert landið eftir klukkan 19 í kvöld. Á morgun,...

Reykhólahreppur styrkir Skíðafélag Strandamanna

Sveitarstjórn Reykhólahepps samþykkti á síðasta fundi sínum að styrkja Skíðafélag Strandamanna um 400.000 krónur vegna kaupa félagsins á snjótroðara.

Vesturbyggð: leggja til styttingu frístundar

Fjölskylduráð Vestubyggðar leggur til að stytta opnunartíma frístundar um tvo tíma á föstudögum þannig að hún lokið kl.14. Er það til þess...

Eyrarhlíð: Vegagerðin skoðar færslu vegarins

Innan Vegagerðarinnar er til skoðunar að færa veginn um Eyrarhlíð í Skutulsfirði. Er það í framhaldi af skriðuföllunum í nóvember og þá...

Nýjustu fréttir