Miðvikudagur 18. september 2024

Sæunnarsundi lokið með glæsibrag

Það voru 28 hetjur sem syntu af stað í fjörunni í Valþjófsdal á laugardaginn og stefnan tekin á Flateyri. Í firðinum lónuðu fjöldi hjálparbáta,...

Eftirlit Fiskistofu er veikburða og ófullnægjandi

Niðurstöður Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu eru alvarlegur áfellisdómur yfir eftirliti með nýtingu fiskistofnanna. Þetta má lesa úr niðurstöðuorðum í skýrslu embættisins um eftirlitshlutverk Fiskistofu,...

Sumardagurinn fyrsti á fimmtudag

Margir eru nú að yfirgefa Vestfirði eftir að hafa notið góða veðursins sem leikið hefur við landsfjórðunginn undanfarna daga. Samkvæmt spá Veðurstofunnar...

Atlantic Seafood styrkir knattspyrnudeild Vestra

Knattspyrnudeild Vestra og Atlantic Seafood hafa skrifað undir samstarfssamning. Það voru þeir Elvar Thor Alfreðsson fyrir hönd Atlantic og Ívar Pétursson fyrir hönd Vestra, sem...

Ónýtir vegir á sunnanverðum Vestfjörðum

Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps er vettvangur sveitarfélaganna tveggja til að fjalla um ýmis mál og hagsmuni sem sveitarfélögin tvö eiga sameiginleg. Í...

Reykhólar: miklar hafnarframkvæmdir standa yfir

Unnið er að endurbyggingar stálþilsbryggjunnar á Reykhólum. Það er framkvæmd sem kostar liðlega 300 m.kr. og verður lokið næsta sumar. Verktakar eru...

Dúfnaregistur

Út er komin bókin Dúfnaregistur Íslands eftir Tuma Kolbeinsson. Um er að ræða alhliða fræðslu- og skemmtirit um dúfur, sögu dúfna á Íslandi og...

Tvær nýjar hraðhleðslustöðvar frá OV

Orkubú Vestfjarða tók nýverið í notkun tvær nýjar hraðhleðslustöðvar (50 kW), annarsvegar á Hólmavík og hinsvegar á Patreksfirði, en þrjár stöðvar eru væntanlegar til...

Fersk grásleppa á diskinn

Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátasjómanna kann ýmislegt fyrir sér og á dögunum tók hann sér fyrir hendur að koma grásleppu á framfæri...

Tálknafjarðarskóli fékk styrk úr Barna­menningar­sjóði Ís­lands

Tálknafjarðarskóli í samstarfi við Kómedíuleikhúsið og grunnskóla á sunnanverðum Vestfjörðum fékk úthlutað 2.300.000 fyrir verkefnið “Listasmiðjur með listamönnum úr heimabyggð”. Verkefnið er ætlað að...

Nýjustu fréttir