Mánudagur 16. september 2024

Óbyggðanefnd: fullnaðarsigur fyrir Bolungavíkurkaupstað

Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri segir að úrskurður Óbyggðanefndar i gær hafi verið fullnaðarsigur fyrir sveitarfélagið. Kröfum ríkisins um þjóðlendu í sveitarfélaginu hafi...

Vilja leggja af Fiskeldissjóð

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar og Bolungavíkurkaupstaðar eru bæði hlynnt hugmyndum, sem fram koma í skjali Matvælaráðuneytisins , stefnumótun í lagareldi til ársins 2040, að...

Óbyggðanefnd hafnaði kröfum ríkisins að miklu leyti

Óbyggðanefnd kvað í gær upp úrskurð í þjóðlendumálum í Ísafjarðarsýslum, á svonefndu svæði 10B. Kröfur fjármála- og efnahagsráðherra, f.h. ríkisins, um þjóðlendur...

Ísafjörður: Grunnskólinn fær gjöf frá slysavarnardeildinni í Hnífsdal

Í gær færði Slysavarnardeildin í Hnífsdal Grunnskólanum á Ísafirði fyrsta hjálpar búnað sem kennarar geta gripið með í fjallgöngur eða aðra afþreyingu...

Saga Hnífsdals í Eymundsson á Skólavörðustíg á föstudag

Saga Hnífsdals – eftir Kristján Pálsson verður kynnt á útgáfuhófi föstudaginn 1. september kl. 17.00 í Eymundsson á Skólavörðustíg. Boðið verður...

Lyklaskipti í Blábankanum

Á dögunum fóru fram lyklaskipti í Blábankanum á Þingeyri þegar Gunnar Ólafsson tók formlega við sem Blábankastjóri af Birtu Bjargardóttur.

Sjókví í Patreksfirði: mismunur innan skekkjumarka – óvíst um sleppingu

Búið er að slátra upp úr kvínni við Kvígindisdal í Patreksfirði sem gat fundust á þann 20. ágúst. Útsetning seiða í kvínna...

Göngum í skólann

Miðvikudaginn 6. september nk. verður hreyfiverkefnið Göngum í skólann sett af stað í sautjánda sinn. Um er að ræða...

Hafró lýsir eftir strokulöxum

Í ljósi frétta um slysasleppingar laxa úr sjókvíum telur Hafrannsóknaatofnun rétt að árétta mikilvægi þess að veiðimenn og veiðiréttareigendur séu vakandi yfir...

MERKIR ÍSLENDINGAR – GUÐMUNDUR INGI KRISTJÁNSSON

Guðmundur Ingi fæddist á Kirkjubóli í Bjarnardal í Önundarfirði 15. janúar 1907. Foreldrar hans voru Kristján Guðjón Guðmundsson, bóndi...

Nýjustu fréttir