Miðvikudagur 18. september 2024

Gott útlit í loðnuveiðum

Í morg­un var til­kynnt að Haf­rann­sókn­ar­stofn­un ráðleggði allt að 904.200 tonna loðnu­veiði fyr­ir kom­andi vertíð. Það er þriðja stærsta ráðgjöf um loðnu­veiði...

Litaskrúð á túnum

Það er fátt fallegra græni liturinn á nýslegnum túnum en nú hafa bændur bætt um betur og fyrir utan þessar hefðbundnu svörtu og hvítu...

Fjölmenni í Tungudal í gær, laugardag

Fjölmenni var á skíðum í Tungudal í gær, laugardag, og þrátt fyrir stífa austanátt voru aðstæður að öðru leyti mjög góðar. Skíðafæri eins og...

Fjallahjólabraut á Ísafirði

Gullrillurnar hafa staðið fyrir þremur hjólaferðum í sumar. Markmiðið er að draga fólki út og minna það á hversu gaman það er að leika...

Vissara að taka til hlý og vatnsvarin föt

Veður­fræðing­ur Veður­stofu Íslands mæl­ir með því að fólk sem hygg­ur á ferðalög um helg­ina hafi til ör­ygg­is regn­föt og hlýj­an fatnað með í fartesk­inu....

Norræn goðafræði í Bolungarvík

Föstudaginn 15. nóvember frá kl. 11:15 og fram að hádegi verður Grunnskólinn í Bolungarvík opinn fyrir gesti. Þennan dag, kynna nemendur skólans viðfangsefni sín...

Ísafjarðarbær: mun Innviðaráðuneyti gera athugasemd við ráðningu bæjarstjóra?

Innviðaráðuneytið hefur sent Fjarðabyggð erindi vegna ráðningar bæjarstjóra. Málið varðar afgreiðslu á ráðningarsamningi bæjarstjóra. Í bréfi ráðuneytinu segir að álitamálið sé  hvort kjörnum fulltrúum...

Frumkvöðlar og nýsköpun á Flateyri: 15 verkefni styrkt

Verkefnastjórn á Flateyri hefur úthlutað styrkjum til 15 verkefna sem sótt var um í Þróunarverkefnastjóð til nýsköpunar- og þróunarverkefna á Flateyri. Auglýst var eftir umsóknum 26. ágúst s.l....

ALDAMÓTATÓNLEIKAR Á ÍSAFIRÐI.

ARG viðburðir kynna með stolti: ALDAMÓTATÓNLEIKAR Á ÍSAFIRÐI. Fannst þér gaman að fara á ball eða horfa á popptíví? Sástu Í svörtu fötum í Njálsbúð, Skímó...

„Svik af verstu sort“

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar mótmælir harðlega „seinagangi“ í hönnun og undirbúningi vegna lagningar nýs vegar yfir Dynjandisheiði. Þetta kemur fram í ályktun bæjarstjórnar sem var samþykkt...

Nýjustu fréttir