Sunnudagur 15. september 2024

HS Orka kaupir Fjarðarárvirkjanir

HS Orka hf. sem vinnur að Hvalárvirkjun í Árneshreppi í Strandasýslu, hefur samið við Kjöl fjárfestingarfélag ehf. um kaup á félaginu Íslensk...

Meistaraprófsvörn Elízabeth Riendeau: Um þolmörk skemmtiferðaskipakoma til Ísafjarðar

Föstudaginn 01.09.2023 kl. 16:00 mun Elzabeth Riendeau verja meistaraprófsritgerð sína í Haf- og strandsvæðastjórnun. Meistaraprófsvörnin er opin almenningi en er einnig aðgengileg...

Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2023 á Patreksfirði um helgina

Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2023 verður haldinn á Patreksfirði dagana 1-3. september og eru þrjú skógræktarfélög sem eru sameiginlega gestgjafar fundarins að þessu...

Orkubú Vestfjarða: setur upp hleðslustöðvar á Flateyri og Suðureyri

Orkubú Vestfjarða hefur fengið samþykki bæjarráðs Ísafjarðarbæjar fyrir uppsetningu tveggja rafhleðslustöðva á Flateyri og Suðureyri. Verða settar upp...

Ísafjarðarbær: veglína D valin um Dynjandisvog

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt aðalskipulagstillögu um veglínu á Dynjandisheiði innan marka sveitarfélagsins. Tvær tillögur voru upphaflega lagðar fram um veglínuna í Dynjandisvoginum...

Háskólasetur – Meistaraprófsvarnir í september

Tími meistaraprófsvarna er runninn upp enn á ný. Á næstunni munu 16 nemendur kynna og verja meistaraverkefni sín...

Styrkir til tannréttinga nær þrefaldast

Heilbrigðisráðherra hefur, með breytingu á reglugerð um þátttöku Sjúkratrygginga í kostnaði við tannlækningar, nær þrefaldað styrki til almennra tannréttinga. Hækkunin tekur gildi...

Hvalveiðar hefjast á morgun

Hvalveiðar verða heimilaðar að nýju en hert skilyrði og strangara eftirlit verður með veiðunum. Frá þessu greindi Svandís...

Ísafjörður: jafnlaunavottun framlengd

Ísafjarðarbær hefur fengið staðfestingu Jafnréttisstofu um endurnýjun til handa Ísafjarðarbæ um jafnlaunavottun til 22. júní 2026, og heimild til notkunar á jafnlaunamerkinu....

Saga Hnífsdals kemur í í dag

Bókin Saga Hnífsdals kemur formlega út í dag, fimmtudaginn 31. ágúst og verður útgáfunni fagnað með hófi í Félagsheimilinu í Hnífsdal kl. 17 sama dag. Saga...

Nýjustu fréttir