Miðvikudagur 18. september 2024

Land og skógur tekur til starfa

Þann fyrsta janúar 2024, tók ný stofnun við hlutverki og skuldbindingum tveggja eldri stofnana sem um leið heyra sögunni til, Landgræðslunnar og...

Sjálfstæðisflokkurinn í Ísafjarðarbæ birtir stefnuskrá fyrir komandi kosningar

Sjálfstæðisflokkurinn í Ísafjarðarbæ birti á föstudaginn stefnuskrá sína fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Helstu stefnumál þeirra má sjá hér fyrir neðan en stefnuna í heild sinni,...

Ísafjarðarbær: uppfærður samningur við Björgunarfélag Ísafjarðar

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt nýjan þjónustusamning við Björgunarfélag Ísafjarðarbæjar þar sem styrkur vegna fasteignagjalda gildir einnig fyrir nýlegt geymsluhúsnæði björgunarfélagsins að Sindragötu...

Bygging nýs fjölbýlishúss við Sindragötu á Ísafirði gengur vel

Bygging nýs fjölbýlishúss við Sindragötu á Ísafirði er vel á veg komin, en í þessari viku er verið að steypa plötu yfir aðra hæð...

Súðavíkurhlíð verður lokað kl. 17

Veginum milli Ísafjarðar og Súðavíkur verður lokað kl. 17 í dag. Búið er lýsa yfir óvissustigi vegna snjóflóðahættu veginum um Kirkjubólshlíð og Súðavíkurhlíð. Veginum...

Skrifstofur Ísafjarðarbæjar opna aftur 11. maí

Mánudaginn 11. maí munu móttökur velferðarsviðs, stjórnsýslu- og fjármálasviðs og umhverfis- og eignasviðs í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði opna aftur og verður hefðbundinn afgreiðslutími aftur...

Þorsteinn Goði og Guðmundur Kristinn á Special Olympics

Bolvíkingarnir Þorsteinn Goði Einarsson og Guðmundur Kristinn Jónasson, félagsmenn í íþróttafélaginu Ívari eru mættir til Abu Dhabi til keppni á Special Olympics. Íþróttasamband fatlaðra og...

Lóan er komin

Fyrstu heiðlóur ársins sáust í gær 5 fuglar á túni við Grænahraun í Nesjum, ein í Gaulverjabæ og 7 í Grunnafirði.

ÚR VÖR rær lífróður

Sunnudaginn 15. mars fagnaði vefritið ÚR VÖR eins árs afmæli. ÚR VÖR er vefrit sem fjallar um hvernig fólk á landsbyggðinni notar skapandi aðferðir...

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi heimsækir norðanverða Vestfirði um helgina

Um helgina ætlar Halla Hrund Logadóttir, forsetaframbjóðandi Íslands, sú sem kölluð hefur verið „spútnikframbjóðandi“ þessarar kosningabaráttu, að heimsækja norðanverða Vestfirði.

Nýjustu fréttir