Sunnudagur 15. september 2024

Lengjudeildin: Vestri getur tryggt sér sæti í umspili í dag

Karlalið Vestra sækir Ægi í Þorlákshöfn heim í dag í Lengjudeildinni og getur með sigri tryggt sér sæti i umspili fjögurra liða...

Mjólkurkvóti: eftirspurn minni en framboð

Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn í gær. Matvælaráðuneytinu bárust 28 gild tilboð um kaup og sölutilboð voru 24.

Saga Hnífsdals: fjölmenni í útgáfuhófi

Bókin Saga Hnífsdals er komin út. Útgáfuhóf var haldið í Félagsheimilinu í Hnífsdal á fimmtudaginn og annað í Eymundsson á Skólavörðustíg í...

Farþegi af skemmtiferðaskipi á Ísafirði í sjálfheldu í Eyrarhlíð

Rétt fyrir klukkan 3 í dag var Björgunarfélag Ísafjarðar og Björgunarsveitin Tindar í Hnífsdal boðaðar út vegna unglingspilts, farþega af skemmtiferðaskipi sem...

Varað við skriðuhættu samhliða miklu vatnsveðri um helgina

Veðurstofan hefur sent út aðvörun vegna aukinnar skriðuhættu á vestan- og sunnanverðu landinu um helgina samhliða því...

Söngur, fiðla og píanó í Hömrum á Ísafirði

Ísfirðingarnir Kolbeinn Jón Ketilsson, Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir, Hjörleifur Valsson ásamt hinum norska píanóleikara Thormod Rønning Kvam halda tónleika í Hömrum laugardaginn 2....

Kveðjumessa í Hólskirkju

Sunnudaginn 3. september verður kveðjumessa í Hólskirkju kl 14.  Sr. Ásta Ingibjörg Pétursdóttir predikar og þjónar fyrir altari.  Ásta þjónaði sem sóknarprestur...

Forsetinn á Patreksfirði

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, kemur í heimsókn á sunnanverða Vestfirði 1.-2. september. Forsetinn byrjar heimsókn sína á...

Slysavarnardeildin í Hnífsdal færir Grunnskólanum á Ísafirði góðar gjafir

Á miðvikudaginn færði Slysavarnardeildin í Hnífsdal Grunnskólanum á Ísafirði búnað fyrir fyrstu hjálp sem kennarar geta gripið með í fjallgöngur eða aðra...

Ný bók afhent forseta Íslands á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands á Patreksfirði

Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands, afhenti Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, og Tønnes Svanes, sendifulltrúa Norska sendiráðsins, eintak af bókinni Frændur fagna...

Nýjustu fréttir