Sunnudagur 15. september 2024

Reykhólabúðina vantar rekstraraðila

Reykhólahreppur auglýsir eftir rekstraraðila til að reka verslun og veitingastað að Hellisbraut 72 á Reykhólum. Húsnæðið er að Hellisbraut...

Matvælastofnun – upplýsingar um sláturtölur

Fyrirtækið Arctic Sea Farm hefur lokið við að slátra fisk upp úr kví nr. 8 á eldissvæði sínu við Kvígindisdal í Patreksfirði,...

Forsetinn á Tálknafirði

Forseti heimsótti Tálknafjörð á ferðsinni um sunnanverða Vestfirði. Ólafur Þór Ólafsson, sveitarstjóri Tálknafjarðar, tók á móti forseta og fylgdi...

Björgunaraðgerð í Gleiðarhjalla

Eins og sagt var frá hér á föstudag var þyrlusveit Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna pilts í sjálfheldu í miklum bratta í Gleiðarhjalla...

Geimskipið lendir í Seljalandsdal

Í byrjun júní samþykkti bæjarráð Ísafjarðarbæjar að taka á móti listaverkinu – Lendingarstaður fyrir geimskip – á Seljalandsdal sem gjöf, eftir uppsetningu...

Tálknafjörður: deilt um forstöðumann íþróttamiðstöðvar

Illa gengur að ráða forstöðumann íþróttamiðstöðvar Tálknafjarðar. Samþykkt hafði verið að ráða umsækjanda um starfið en sá hætti við. Auglýst var að...

Lengjudeildin: Vestri í umspil

Karlalið Vestra tryggði sér sæti í umspili Lengjudeildar um eitt sæti í Bestu deildinni með öruggum 5:0 sigri á Ægi frá Þorlákshöfn...

Endurskoðun sjávarútvegsstefnunnar: skýrsla starfshópa ekki kynnt Samráðsnefndinni

Í gærkvöldi sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu fulltrúar Landssambands smábátaeigenda (LS), Strandveiðifélags Íslands (STÍ)  og Samtaka fiskframleiðenda og...

Fossvogsbrú: níu sinnum dýrari en jarðgöng

Áætlaður kostnaður við svonefnda Fossvogsbrú er 7,5 milljarðar króna samkvæmt því sem fram kemur á vef Vegagerðarinnar. Kostnaðurinn vegna hönnunar, framkvæmda, umsjónar...
Frá framkvæmdum við Norðurtanga. Mynd: Kristinn H. Gunnarsson.

Fyrirstöðugarður við Norðurtanga: tekið jákvætt í samkeppni um áningarstað

Tillaga Gylfa Ólafssonar, formanns bæjarráðs um að efna til samkeppni um áningarstað við enda fyrirstöðugarðs við Norðurtanga, sem verið er að gera,...

Nýjustu fréttir