Miðvikudagur 18. september 2024

Súðavík: 273 mkr í samgönguáætlun – 30 ný störf

Í fimm ára samgönguáætlun ríkisstjórnarinnar sem liggur fyrir Alþingi er lagt til að veita 273 milljónum króna á næsta ári til 80 metra langs...

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörðum

Dagana 29. og 30. mars næstkomandi heldur þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hringferð sinni um landið áfram á norðanverðum Vestfjörðum. Í fréttatilkynningu frá þingflokknum er greint frá þessu...

Ingjaldssandur: ljósleiðari og rafmagn lagt í sumar

Í sumar voru lagðir í jörð strengir frá Tungu í Valþjófsdal í Önundarfirði yfir Klúkuheiði til Sæbóls á Ingjaldssandi. Um var að...

Básar Ísafirði: sjávarréttaveisla á laugardaginn

Hin árlega og ljúffenga sjávarréttaréttaveisla Kiwnisklúbbsins Bása verður haldin laugardaginn 27. apríl í Kiwanishúsinu á Skeiði Ísafirði. Veislan verður með breyttu og...

Tæpitungulaust – lífsskoðun jafnaðarmanns

Út er komin bókin Tæpitungulaust eftir Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi formann Alþýðuflokksins. Tilefni þessarar bókar er að vekja upp umræðu um jafnaðarstefnuna, sögulegt hlutverk hennar...

Ísafjarðarbær: Heilsugæslan á landsbyggðinni er undirmönnuð

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur tekið undir bókun bæjarstjórnar Vestmannaeyjabæjar um stöðu mönnunar heilbrigðisstarfsfólks á heilsugæslustöðvum á landsbyggðinni. Í bókuninni segir að ekki sé...

Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna: Villimey fékk tvenn verðlaun

Stuttmyndin Villimey var valin besta myndin og einnig með besta handritið á kvikmyndahátíð framhaldsskólanna sem haldin var um síðustu helgi í Bíó...

Vesturbyggð: 25% hagnaður af rekstri hafnanna

Heildartekjur hafnarsjóðs Vesturbyggðar hækka umtalsvert á milli ára og eru áætlaðar 199 milljón króna en gjöld að meðtöldum fjármagnsgjöldum eru áætluð 150 milljón króna. Rekstur...

Akranes – 58% fjölgun á 26 árum

Íbúum í Akraneskaupstað hefur fjölgað frá 1998 til 2024 úr 5.125 í 8.071 manns miðað við 1. janúar ár hvert samkvæmt tölum...

Arctic Fish og Sjótækni gera fjögurra ára samning

Sjótækni ehf. og laxeldisfyrirtækið Arctic Fish ehf. hafa gert langtímasamning um áframhaldandi þjónustu Sjótækni við fiskeldi Arctic Fish á Vestfjörðum. Samningurinn er...

Nýjustu fréttir