Sunnudagur 15. september 2024

Ferðafélag Ísfirðinga: Engidalur (Fossar – Fossadalur – Fossavatn – niður með Langá að stöðvarhúsi...

Laugardaginn 9. september Fararstjóri: Örn Smári Gíslason Mæting kl. 9 við bæinn Fossa í Engidal

Óbyggðanefnd: engin þjóðlenda í landi Ísafjarðarbæjar

Í úrskurði Óbyggðanefndar í máli nr 4/2021 um fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar er það niðurstaða Óbyggðanefndar er að...

Bolungavíkurhöfn: landaður lax meiri en bolfiskaflinn í ágúst

Þau tímamót urðu í Bolungavíkurhöfn í ágúst að meira var landað af eldislaxi en af bolfiski. Alls komu 1.356 tonn af eldislaxi...

Ísafjarðarbær tekur jákvætt í að sameinast Árneshreppi

Á fundi Ísafjarðarbæjar þann 4. september var tekin á dagskrá, að beiðni formanns bæjarráðs, ályktun hreppsnefndar Árneshrepps frá 9. ágúst 2023,...

Góðar gjafir þegar lyklaskipti fóru fram í Blábankanum

Lyklaskipti fóru fram í Blábankanum í síðustu viku, þegar Birta Bjargardóttir lét af störfum og Gunnar Ólafsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Djúpsins í Bolungarvík,...

Breytingar á hlutverki Ofanflóðasjóðs

Á vinnufundi ríkisstjórnar, þann 31. ágúst, var samþykkt að umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra verði falið að láta vinna frumvarp um að útvíkka...

Pigeon International Film Festival (PIFF) verður á Ísafirði 12.-15. október

Hátt í 50 myndir frá öllum heimshornum hafa verið valdar á kvikmyndahátíðina Pigeon International Film Festival (PIFF) sem fer fram á Ísafirði...

Minning: Grétar Arnbergsson

Grétar Guðröður Arnbergsson fæddist í Bakkagerði á Borgarfirði eystra hinn 4. desember 1942.  Hann andaðist á heimili sínu, Ránargötu 12 á Flateyri,...

HG mótið í golfi

HG mótið var haldið um síðustu helgi, en mótið er lokamót Sjávarútvegsmótaraðarinnar í golfi á Vestfjörðum. Í mótinu er keppt á golfvöllum...

Óbyggðanefnd: kröfur ríkisins fram úr hófi

Óbyggðanefnd gefur kröfum ríkisins um þjóðlendu víða á Vestfjörðum ekki háa einkunn og snuprar lögmenn ríkisins í úrskurði sínum frá 30. ágúst...

Nýjustu fréttir