Þriðjudagur 17. september 2024

Sækist eftir öðru sæti á lista Framsóknar

Halla Signý Kristjánsdóttir, skrifstofu- og fjármálastjóri Bolungarvíkurkaupstaðar, ætlar að gefa kost á sér í annað sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi í komandi þingkosningum....

Mikill munur á algengum heimilis- og byggingavörum í byggingaverslunum

Í verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ í byggingaverslunum kemur fram að yfir 100% munur getur verið á hæsta og lægsta verði á mörgum algengum...

Ferðaþjónustan skilar 40% af gjaldeyristekjunum

Gjald­eyris­tekj­ur þjóðar­inn­ar vegna ferðaþjón­ustu á þessu ári munu nema um 535 millj­örðum króna á þessu ári gangi spá Sam­taka ferðaþjón­ust­unn­ar eft­ir. Það nem­ur um...

Uppskrift vikunnar – Lambakórónur með parmesanmús

Var að átta mig á að ég er búin að vera frekar mikið í fisk uppá síðkastið og ákvað því að deila...

Aflagjald af eldisfiski: Vesturbyggð ekki tilbúið með gögnin fyrir dómi

Vesturbyggð hefur höfðað mál á hendur Arnarlax vegna ógreidds aflagjalds. Sveitarfélagaið hækkaði gjaldið úr 0,6% í 0,7% af verðmæti. Bæði Arnarlax...

Patreksfjörður: Skjald­borg – Hátíð íslenskra heim­ilda­mynda

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda verður haldin á Patreksfirði yfir verslunarmannahelgina dagana 31. júlí – 3. ágúst. Hátíðin var stofnuð árið 2007 og hefur síðan...

Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður sunnudaginn 21. nóvember

Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn sunnudaginn 21. nóvember. Í ár verður kastljósinu meðal annars beint að afleiðingum þess ef...

SUMARKVEÐJA FRÁ DJÚPI

Indriði á Skjaldfönn fagnar vorhlýindum við Djúp í dag: Nú...

Dýrafjarðardagar 2019 að hefjast

Í dag hefjast stórtónleikar í Bjarnaborg á Þingeyri frá kl. 18 og standa til kl. 01. Nærgötum í kringum svæðið verður lokað af frá kl...

Valþjófsdalsvegur

Í sunnanverðum Önundarfirði liggur Valþjófsdalsvegur (625) um Ófæruhlíð á milli Hjarðardals og Valþjófsdals. Er hún kennd við Dalsófæru, klettastalla sem ganga í sjó fram og...

Nýjustu fréttir