Sunnudagur 15. september 2024

Þungatakmörkun á Bíldudalsvegi

Fimm tonna ásþungi tók í gildi kl 16:00 í gær miðvikudaginn 6. September á Bíldudalsvegi 63 frá Bíldudalsflugvelli að Helluskarði.

Bolungavík: miklar malbikunarframkvæmdir

Malbikun Norðurlands er þessa daga að malbika í Bolungavík. Að mestu er lokið malbikun við Fiskvinnslu Jakobs Valgeirs ehf. Að sögn Guðbjarts...

Háafell: nýr fóðurprammi og tvíbytna til sýnis

Háafell heldur áfram að byggja uppfiskeldi í Ísafjarðardjúpi. Í dag, fimmtudaginn 07. september kemur nýr fóðurprammi Háafells sem hefur fengið nafnið Kambsnes...

M.Í.: fær áfram styrk frá sveitarfélögum til afreksbrautar

Ísafjarðarbær mun styrkja afreksbraut Menntaskólans á Ísafirði um 1,9 m.kr. á ári. Verður styrkurinn veittur í formi þess að lækka greiðslur Menntaskólans...

Guli dag­ur­inn 7. sept­em­ber

Gul­ur sept­em­ber er sam­vinnu­verk­efni stofn­ana og fé­laga­sam­taka sem vinna sam­an að geðrækt og sjálfs­vígs­for­vörn­um. Það er von und­ir­bún­ings­hóps­ins að gul­ur sept­em­ber, auki...

Patreksfjörður-Fram­kvæmdir í Stekkagili

Vinna við varnir vegna flóðahættu í Stekkagili er nú hafnar á vegum Suðurverks. Af...

Breyting á aðalskipulagi Vesturbyggðar vegna hreinsivirkis á Bíldudal

Skipulagsstofnun staðfesti í gær breytingu á Aðalskipulagi Vesturbyggðar 2018-2035 sem samþykkt var í bæjarstjórn 18. júlí 2023.

HVALVEIÐAR VIÐ ÍSLAND

Hvalveiðar Íslendinga hafa verið mjög í sviðsljósinu undanfarnar vikur og mánuði og hefur Hagstofan tekið saman yfirlit um...

Blak: þremur drengjum í Vestra boðið í afreksbúðir U17

Þremur ungum drengjum í Vestra hefur verið boðið á æfingar í Afreksbúðum U17 í blaki. Búðirnar verða haldnar í Kórnum, Kópavogi 15.-17....

Futsal keppni hefst í október

Futsal keppni verður leikin í haust á sunnudögum í Íþróttahúsinu í Bolungavík. Keppnin hefst 8. október og leikið verður alla sunnudaga til...

Nýjustu fréttir