Sunnudagur 15. september 2024

Teiknimyndatónlist með Rúnu

Á Púkanum, barnamenningarhátíð Vestfjarða, býður Rúna Esradóttir krökkum í 5.-10. bekk upp á skemmtilega vinnustofu. Teiknimynd verður sýnd og krakkarnir fá ýmis...

Minning: Sigríður Ragnarsdóttir

f. 31. október 1949 – d. 27. ágúst 2023.                Jarðsungin frá Kópavogskirkju 8. september 2023.

Orkusjóður: fjórir styrkir að fjárhæð 126 m.kr. til verkefna á Vestfjörðum

Tilkynnt var í gær um úthlutun úr Orkusjóði. Alls fengu 58 verkefni styrki samtals að fjárhæð 918 m.kr. Þar af voru fjórir...

Matvælaráðuneytið: Fiskeldissjóði verði skipt í hlutfalli við framleiðslu og fjölda starfsmanna

Matvælaráðuneytið hefur sent sveitarfélögum til umsagnar tilllögur sínar um framtíð Fiskeldissjóðs og skiptingu þess fjármagns sem rennur í sjóðinn. Fellst ráðuneytið á...

Tíðarfar í ágúst 2023

Ágúst var hlýr um meginhluta landsins, nema allra austast. Það var óvenju hægviðrasamt og úrkoma undir meðallagi. Það var mjög þurrt fram...

Þá breyttist allt

Út er komin bókin Þá breyttist allt. Í bókinni er fjallað um það hvaða fólk það er þetta...

ÓK Í ÞRJÁ TÍMA TIL AÐ HLAUPA MEÐ FORSETANUM

Um 70 manns tók þátt í Forsetahlaupi UMFÍ á Patreksfirði, allt frá kornabörnum og fjölskyldum sem hljóp með barnavagna og einstaklingar á...

Stúdentagarðar Háskólaseturs tengjast FSNET um Snerpu

Þann 1. september sl. var gengið frá nýjum samningi við Stúdentagarða Háskólaseturs Vestfjarða hses. um að Snerpa muni koma upp og sjá...

Pósthúsum lokað í Bolungavík og Súðavík

Pósturinn lokaði um síðustu mánaðamót samstarfspósthúsunum í Bolungavík og í Súðavík, en fyrirtækið hafði rekið þau um árabil í samstarfi við sveitarfélögin....

Fegurri Flateyri

Þegar aðkomumanneskjan Ingibjörg Rósa flutti tímabundið á Hafnarstrætið á Flateyri, í september 2022, fannst henni tvennt stinga í stúf á eyrinni fögru....

Nýjustu fréttir