Þriðjudagur 17. september 2024

Bolungarvík – Skotið á hesthús

Í gær mánudag var tilkynnt um för eftir haglaskot í þakkanti og veggklæðningu eins hesthúsanna sem stendur undir fjallinu Erni í Bolungarvík...

Bolungavík: bærinn selur Vitastíg 1-3 undir 12 leiguíbúðir

Bæjarráð Bolungavíkur hefur samþykkt að selja húsnæði í eigu bæjarins að Vitastíg 1 - 3, um 1250 fermetrar, til Skýlis ehf...

Fyrsta skóflustungan að nýju fjölbýlishúsi tekin í dag

Í dag tók Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, fyrstu skóflustunguna að nýju 13 íbúða fjölbýlishúsi, sem mun rísa við Sindragötu á Ísafirði í sumar....

Ríkið boðar skerðingu á framlögum Jöfnunarsjóðs

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið sendi 7. apríl töluvpóst til sveitarfélaganna og  gerði grein fyrir óvissu um tekjur jöfnunarsjóðs á árinu 2020. Boðaðar eru skerðingar á tekjum...

Sextán milljóna afgangur í fjárhagsáætlun

Gert er ráð fyrir 16 milljóna kr. afgangi í fjárhagsáætlun Reykhólahrepps sem var samþykkt eftir síðari umræðu í sveitarstjórn fyrir helgi. Fjárhagsáætlun ársins 2018...

Fá Vestfirðingar þá að selja laxeldisleyfin?

Ríkið hefur lagt Keldnalandið inn í fyrirtækið Betri samgöngur ohf. sem það á með nokkrum sveitarfélögum. Mun allur ábati af þróun og...

Veiðifélag Laxár í Hvammssveit: ársreikningar og arðskrá ekki tiltæk

Ársreikningar veiðifélags Laxár í Hvammssveit eru ekki aðgengilegir hjá ársreikningaskrá Ríkisskattstjóra og Fiskistofa hefur þá ekki heldur. Þá hefur Fiskistofa ekki fengið...

Kiwanis: fiskiveislan á laugardaginn

Kiwanisklúbbnum Básum heldur sína árlegu fiskiveisla þann 7 maí nk. "Fiskiveislan er ein af bestu fjáröflun hjá okkur til að styrkja börnin...

Síðasta vísitasía biskups Íslands var í Bolungavík

Síðasta vísitasíumessa biskups Íslands fór fram á sjómannadaginn í Hólskirkju í Bolungarvík. Biskup Íslands frú Agnes M. Sigurðardóttir er...

Sjötíu í sérnámslæknar í heimsókn á Ísafirði

Um 70 nemendur í sérnámi í heimilislækningum eru nú í náms- og kynnisferð á Ísafirði. Námsdagurinn í gær innihélt...

Nýjustu fréttir