Sunnudagur 15. september 2024

Gylfi Ólafsson: hugurinn leitar í önnur tækifæri á Vestfjörðum

Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða hefur fengið lausn frá störfum að eigin ósk frá og með 16. október næstkomandi. Skipan hans í...

Byggðastofnun: ráðið í starf sérfræðings á sviði loftslagsmála

Magnús Freyr Sigurkarlsson jarðfræðingur hefur verið ráðinn í tímabundna stöðu sérfræðings á sviði loftslagsmála á þróunarsviði Byggðastofnunar en alls sóttu 17 um...

Lengjudeildin: síðasti heimaleikurinn í dag

Næsti leikur Vestra verður í dag kl 14 þegar Þróttur Reykjavík kemur í heimsókn. Fyrir leikinn stendur Vestri í 4. sæti...

Gosi: nýtt lag og tónlistarmyndband

Í dag gaf Gosi út lagið Ekki spurning en það er annað lagið af annari breiðskífu Gosa: Á floti. Tónlistarmaðurinn Andri Pétur...
Frá laxeldi í Patreksfirði.

Mast: 27 eldislaxar greindir

Matvælastofnun hafa borist upplýsingar um upprunagreiningu Hafrannsóknastofnunar á 34 löxum. Sjö þeirra, sem allir voru veiddir í Mjólká, reyndust vera villtir en 27...

Göngum í skólann

Verkefnið Göngum í skólann hófst á miðvikudag þegar það var sett í sautjánda sinn en að þessu sinni fór setningin fram Helgafellsskóla í Mosfellsbæ. 

Prjónanámskeið fyrir byrjendur og Námsleiðir haustsins hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða

Nú fara námskeiðin af stað hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða eitt af öðru. Þann 19 september hefst námskeið fyrir þá...

Lögreglan biður um aðstoð

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Vestfjörðum kemur fram að hún hafi aðfaranótt sunnudagsins 3. september s.l. handtekið mann eftir atvik sem kom...

Gylfi lætur af störfum sem forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða

Gylfi Ólafsson, sem verið hefur forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða frá júlímánuði 2018, og lauk þannig fimm ára skipunartíma sínum í sumar, hefur sent...

Ísafjarðará: veiddur lax talinn eldislax

Síðastliðinn sunnudag veiddi Sigurgísli Ingimarsson lax í Ísafjarðará í Ísafjarðardjúpi sem hann telur vera eldislax. Laxinum hefur verið komið til Hafrannsóknarstofnunar ...

Nýjustu fréttir