Þriðjudagur 17. september 2024

HG 12. stærsta útgerðin

Fiskistofa hefur tekið saman skrá yfir 100 stærstu handhafa hlutdeilda og 50 stærstu handhafa krókaaflahlutdeilda.  Sem fyrr ræður HB Grandi yfir mestum hlutdeildum, síðan ...

Áframhaldandi hagvöxtur en blikur á lofti

ASÍ spáir áframhaldandi hagvexti á þessu ári en bendir á ákveðin hættumerki. Óvissa hafi aukist frá síðustu spá enda séu efnahags- og verðlagshorfum háðar...

Varað við hættu vegna snjósöfnunar undir háspennulínur

Varað er við hættu sem skapast hefur víða um land vegna snjósöfnunar undir og við háspennulínur. Vegfarendur, ferðamenn...

Menntaskólinn á Ísafirði: Háskóladagurinn miðvikdaginn 13. mars

Háskóladagurinn fer fram miðvikudaginn 13 mars á Ísafirði frá klukkan 12:30-14:00 hjá Menntaskólanum á Ísafirði þar sem allir háskólarnir 7 hér á landi...

Hafró : búið að gera auglýsingu um 3000 tonna eldi

Framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins Gunnvör hf í Hnífsdal vakti athygli á því í áramótakveðju sinni, sem birtist á heimasíðu fyrirtækisins, að Hafrannsóknarstofnun hefði ekki staðið við...

Hvest: afskaplega leiðinlegt mál

Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir um mál læknaritara sem sagt var upp störfum vera afskaplega leiðinlegt mál allt saman.

Hnífsdalur: sambandsfundur vestfirskra kvenna

Þann 2 september sl. var sambandsfundur vestfirskra kvenna haldinn í Félagsheimilinu í Hnífsdal. Kvenfélagið Hvöt var boðsfélag fundarins. 17...

Vestfjarðastofa: Lausnamót um sjálfbæra Vestfjarðaleið

Hacking Vestfjarðaleiðin er lausnamót og hugarflug nýrra hugmynda sem fer fram 24.- 25. ágúst næstkomandi og er opið öllum sem hafa áhuga...

Sjávarútvegsráðstefnan í næstu viku

Áttunda Sjávarútvegsráðstefnan fer fram í næstu viku og kennir ýmissa grasa á dagskrá hennar. Dagskráin er sett fimmtudaginn 16. nóvember kl. 10:15 með málstofu...

Fiskeldi: 43% hækkun fiskeldisgjalds

Í fjárlagafrumvarpi fyrir 2023 er boðuð 43% hækkun á gjaldi vegna fiskeldis, sem innheimt er af þeim sem hafa leyfi til sjókvíaeldis...

Nýjustu fréttir