Sunnudagur 15. september 2024

Púkafréttir frá Drangsnesi: Strandakrakkar kynnast Ísleifi Konráðssyni

Listasýningin Ísleifur á heimaslóð opnaði 27. ágúst í gamla bókasafninu á Drangsnesi. Ísleifur Sesselíus Konráðsson ólst upp á Hafnarhólmi...

Skrímslasetrið á Bíldudal með lokakvöld

Skrímslasetrið kunngjörir lokakvöld föstudaginn 15. september 2023. Margt er búið að bralla í sumar. Ráðstefna, myndlistasýning og tónleikar meðal...

Gísli Súrson var sýndur 369 sinnum

Þann 18. febrúar 2005 frumsýndi Kómedíleikhúsið leikritið Gísli Súrsson. Fáir höfðu trú á verkefninu hvað þá að hægt...

Ragnar Högni Guðmundsson verður forstöðumaður skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar

Ragnar Högni Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar og mun hann hefja störf nú á haustdögum. Ragnar er...

Réttir á Vestfjörðum

Fjár- og stóðréttir eru fram undan og venju samkvæmt birtir Bændablaðið lista yfir helstu réttir landsins og tekur við tilkynningum um dagsetningar.

Lengjudeildin: sigurganga Vestra heldur áfram

Á laugardaginn fékk Vestri lið Þróttar Reykjavík í heimsókn í síðasta heimaleik deildarinnar. Þróttur er í harðri fallbaráttu og þurfti nauðsynlega að...

Gufudalssveit: undirbúningur að brúarsmíði boðinn út

Vegagerðin hefur auglýst úboðið: Vestfjarðarvegur (60) um Gufudalssveit, Hallsteinsnes – Skálanes, fyllingar. Í því felst nýbygging Vestfjarðarvegar á um 3,6 km kafla...

Hamrar Ísafirði: Mikolaj og Nikodem – hádegistónleikar 13. sept.

Fyrstu hádegistónleikarnir á afmælisári Tónlistarskólans eru með bræðrunum Mikolaj og Nikodem Frach, sem margir Ísfirðingar hafa fylgst með frá því þeir voru litlir snúllar...

Vesturbyggð: Hagnaður af rekstri Vestur-Botns ehf

Ársreikningur 2022 fyrir Vestur-Botn ehf á Patreksfirði hefur verið birtur. Hagnaður varða af rekstrinum 2,3 m.kr. Tekjur voru vaxtatekjur og kostnaður...

Slysasleppingar: enginn skaði skeður

Fyrir helgina staðfesti Hafrannsóknarstofnun að eldislaxar hefðu sloppið úr kví í Patreksfirði og veiðst í ám. Alls greindust 27 laxar í...

Nýjustu fréttir