Þriðjudagur 17. september 2024

11,4% atvinnuleysi á Vestfjörðum

Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun er 11,4% atvinnuleysi á Vestfjörðum í apríl. Tölur voru teknar saman þann 15. apríl. Hafði atvinnuleysið meira en töfaldast frá...

Ísfirðingur fær verðlaun í Kvikmyndaskóla Íslands

Ísfirðingurinn Snorri Sigbjörn Jónsson útskrifaðist á dögunum frá Kvikmyndaskóla Íslands í skapandi tækni. Snorri fékk sérstök verðlaun fyrir...

Flateyri: aðeins einn bátur eftir í höfninni

Aðeins einn bátur er eftir í höfninni á Flateyri eftir að Sjótækni tókst að koma Eið ÍS á flot við bryggjuna í Flateyrarhöfn. Sá...

Vill friða Geirþjófsfjörð og Trostansfjörð

Úlfar Thoroddsen, leiðsögumaður og fyrrverandi sveitarstjóri á Patreksfirði tekur vel í hugmyndir um stækkun friðlands við Dynjanda, en Umhverfisstofnun er að setja á fót...

Sonja Dröfn Helgadóttir leikskólastjóri Hólabæjar      

Sonja Dröfn Helgadóttir sem á síðasta skólaári leysti af sem skólastjóri á Þingeyri hefur nú flutt sig um set á Vestfjörðum og er nú...

Listamannaspjall og tónleikar

Kanadískur fjöllistahópur hefur dvalið í gestavinnustofum ArtsIceland á Ísafirði frá því í byrjun maímánaðar og fá Ísfirðingar og nágrannar að njóta afraksturs vinnu þeirra...

Hraðfrystihúsið Gunnvör hf: 45% arðsemi eigin fjár

Rekstur Hraðfrystihússins Gunnvör hf gekk vel á síðasta ári. Tekjur félagsins urðu um 7,4 milljarðar króna reiknað á gengi evru um þessar mundir. Fyrirtækið...

Ísafjarðarbær: kosnir fulltrúar í ráð og stjórnir

Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri ( Í ) var kosinn fulltrúi sveitarfélagsins í stjórn Byggðasafns Vestfjarða á fundi bæjarstjórnar á fimmtudaginn. Þá var...

Landvernd: massíf eyðilegging á víðernum

Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar segir að tengipunktur í Djúpinu sé ekki á aðalskipulagi, ekki á 10 ára kerfisáætlun Landsnets, né á þriggja ára...

Tungumálatöfrar í ágúst

Tungumálatöfrar er sumarnámskeið á Ísafirði fyrir fjöltyngd börn og er markmið þess að búa til málörvandi umhverfi í gegnum listkennslu. Námskeiðið er hugsað fyrir...

Nýjustu fréttir