Sunnudagur 15. september 2024

Iceland dýrasta verslunin – Fjarðarkaup hækkar minnst milli ára

Iceland var með hæst verðlag og var oftast með hæsta verðið í matvörukönnun verðlagseftirlits ASÍ sem framkvæmd var 6. og 7. september....

Arctic Fish leggur til rekköfun í ám

Arctic Fish hefur unnið markvisst í því að lágmarka umhverfisáhrif vegna sleppingar úr sjókví fyrirtækisins í Kvígindisdal í Patreksfirði sem kom í...

Kóralþörungabúsvæði könnuð á Vestfjörðum

Starfsmenn Hafrannsóknastofnunar heimsóttu Vestfirði um miðjan ágústmánuð í hinu fegursta veðri . Tilefni ferðarinnar var að kanna fögur...

Allir eiga að greiða fyrir notkun á vega­kerfinu

Sam­kvæmt frum­varpi til fjár­laga 2024 sem kynnt var á fréttamannafundi í morg­un er gert er ráð fyrir aukinni gjald­töku af raf­bílum....

Listasafn Ísafjarðar: opnun sýningar Yoav Goldwein

Föstudaginn 15. september kl. 16 verður sýning Yoav Goldwein opnuð í sal Listasafns Ísafjarðar á annarri hæð í Safnahúsinu Eyrartúni. Listamaðurinn verður...

Ferðafélag Ísfirðinga: Óvissu- og lokaferð ferðaáætlunar 2023 – 1 skór

Laugardaginn 16. septemberFararstjórn: Kemur í ljós!Mæting: kl. 9 við Bónus Ísafirði. Þá er komið að óvissuferð Ferðafélags Ísfirðinga sem...

Bíldudalsvegur: þungatakmörkunum aflétt

Þeim sérstöku ásþungatakmörkunum sem voru í gildi á Bíldudalsvegi (63) frá Bíldudalsflugvelli að Helluskarði, var aflétt í gær mánudaginn 11. september 2023...

Minning: Sigríður Ragnarsdóttir

Þetta var að áliðnu hausti á Ísafirði á áttunda áratugnum. Við vorum á kvöldgöngu í gamla bænum niðri á Eyrinni. Það sem...

Gufudalssveit: stefnt að útboði brúnna á næsta ári

Sigurþór Guðmundsson deildarstjóri hjá Vegagerðinni segir stefnt að því að bjóða út á næsta ári smíði tveggja brúa í Gufudalssveit. Því verki...

Ísafjörður: áhyggjur af slysasleppingum

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar ræddi á fundi sínum í gær slysasleppingar í sjókvíaeldi og fékk framkvæmdastjóra Arctic Fish Stein Ove Tveiten til fundar.

Nýjustu fréttir