Vesturbyggð: óbreyttar sérreglur um úthlutun byggðakvóta

Bæjarstjórn Vesturbyggðar samþykkti samhljóða á þriðjudaginn að hafa sömu sérreglur um úthlutun byggðakvóta á yfirtandandi fiskveiðiári 2022/23 og giltu á því síðasta.

Óvænt heimsókn forseta Íslands til Flateyrar

Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands kom á föstudagskvöldið í óvænta heimsókn í Lýðskólann á Flateyri. Hann kom vestur til að vera við jarðarför á...

Ísafjarðarbær hvetur garðeigendur til að klippa trjágróður

Í tikynningu frá Ísafjarðarbæ eru garðeigendur í hvattir til að klippa trjágróður við lóðamörk svo hann hindri ekki umferð vegfarenda eða hylji...

Mesta umfang brunatjóna frá aldamótum

Heildarupphæð bættra brunatjóna árið 2023 nam 6,4 milljörðum króna og var tæplega þrefalt hærri en árið 2022. Tryggingarfélög hér á landi hafa...

Stóra–Laugardalskirkja

Stóri–Laug­ar­dalur er bær og kirkju­staður við norð­an­verðan Tálkna­fjörð. Áður fyrr var búið í Stóra–Laug­ardal. Stóra–Laug­ar­dals­kirkja er eldri sókn­ar­kirkja Tálkn­firð­inga en...

Árneshreppur: þorrablót var á föstudaginn

Það var haldið þorrablót í Árneshreppi á föstudaginn, næstsíðasta dag Þorra. Það er með því fámennasta sem hefur verið segir á vef...

Merkir Íslendingar – Gunnhildur Ósk Guðmundsdóttir

Gunnhildur Ósk Guðmundsdóttir fæddist í miðbæ Reykjavikur 3. október 1930. Foreldrar hennar voru Guðmundur Einar Þorkelsson matsveinn, f. 20. október 1906, d. 4. október 1968,...

Stemmning í dölunum tveim á skírdag

Skíðavikan fer vel af stað og má segja að „Skíðaheimastemmning“ hafi verið í Tungudal í dag, skírdag. Bílastæðið fullt og lagt fram að þjóðvegi....

Ísafjarðarbær: bæjarstjórn samþykkti samninginn við Ísófit

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti samning við Ísófit ehf um  styrk vegna reksturs líkamsræktarmiðstöðvar. Samningurinn er til þriggja ára og greiðir bærinn 420 þúsund króna styrk...

Bátar á svæði A með mestan afla

Meðalafli í róðri hef­ur aldrei verið meiri en á nýliðinni vertíð strand­veiða, en hann var 623 kg. Á síðasta ári var hann 614 kg...

Nýjustu fréttir